Prestafélagsritið - 01.01.1927, Síða 172

Prestafélagsritið - 01.01.1927, Síða 172
164 Ásmundur Guðmundsson: Prestafélagsritið- Mestar umræður urðu um bráðabirgðatillögur handbókarnefndar til breytinga á helgisiðabókinni. Var kosin nefnd til þess að íhuga þær, og hafði séra Stefán Kristinsson framsögu fyrir hennar hönd. Yfirleitt þóttu breytingartillögurnar fil bóta, en þó voru menn ekki ánægðir með orða- lag sumstaðar og komu með nýjar uppástungur. Sérstaklega mun erfitt að hafa þau orð yfir við jarðarfarir, er öllum getist vel að og þyki há- tíðleg. En þar sem tími var lítill fyrir hendi og vanda þarf samningu helgisiðabókar sem bezt, svo að ekki þurfi að skifta um mjög oft, þá var það ákveðið, að prestarnir skyldu gera sínar athugasemdir heima í góðu tómi og senda svo einum þeirra, er kosinn væri til þess að vinna úr tillögum um breytingar á helgisiðabókinni, er kæmu frá prestum Hóla- stiftis hins forna, og senda þær til aðalnefndarinnar í Reykjavík. Kosn- ingu hlaut séra Stefán Kristinsson. Minst var á laun presta. Fær engum sanngjörnum manni dulizt það, að þau eru í rauninni óboðleg hverjum þeim manni, sem helgar prests- starfinu alla krafta sína. Því að hann getur ekki Iifað á þeim með fjöl- skyldu. Eigi aftur á móti að hafa prestþjónustuna að aukastarfi og í- gripastarfi, þá kemur hún að harla litlum notum. Þjóðin verður að búa svo að prestum sínum, að þeir fái notið sín við aðalstarf sitt. Sigurður prófessor Sívertsen skýrði frá því, er Prestafélag Islands hefði gert á liðnu ári til þess að reyna að bæta Iaunakjörin, og hefði að undirlagi þess á synodus verið kosin 5 manna nefnd til frekari framkvæmda í því máli og samvinnu við presta um land alt. Fundarmenn kusu séra Stefán Kristinsson til samstarfs við nefndina fyrir hönd norðlenzkra presta. Um borgun fyrir aukaverk var svohljóðandi nefndarálit samþykt : Nefndin lítur svo á, að prestsstarfið verði óandlegra við það, að borgað sé fyrir skírn, fermingu, hjónavígslu og greftrun, og auk þess komi það gjald jafnt að kalla niður á fátækum mönnum og efnuðum og iðulega þeim, er sízt skyldi. Fyrir því Ieyfir hún sér að bera fram svo- hljóðandi tillögu: „Fundurinn skorar eindregið á kirkjustjórnina að beita sér fyrir því, að sérstök borgun fyrir aukaverk presta falli niður að lögum, en föst Iaun þeirra hækki sem svarar því, er áætla má, miðað við fólksfjölda, að aukatekjur nemi í hverju prestakalli. Þóknun fyrir tækifærisræður haldist sem áður“. Nefnd var kosin á fundinum til þess að íhuga það, hvort stofna skyldi deild eða deildir á Norðurlandi í Prestafélagi Islands og hvort halda ætti áfram prestafélagi hins forna Hólastiftis. Voru þessar tillögur hennar og náðu samþykki fundarins: a) Prestafélag hins forna Hólastiftis haldi áfram að stárfa og nái yfir sama svæði og áður og haldi fundi að minsta kosti annað hvort ár. b) Stofnaðar verði tvær deildir í Prestafélagi Islands á Norðurlandi, önnur fyrir Húnavatns- og Skagafjarðar-, hin fyrir Eyjafjarðar- og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.