Syrpa - 01.09.1911, Blaðsíða 19

Syrpa - 01.09.1911, Blaðsíða 19
NÁMUR SALÓMONS 17 Anna8 meira böl henti þíi um þessar mundir. Einn eftir annan dóu þeir, sem blökkumennirnir ekki höföu drepiB, úr hitaveiki. Eng-inn dagur leiö svo atS einhverjir ekki væru lagöir til hinstu hvíldar utan viö virkisveggina. Nóttin er dimm og löng í hitabeltinu og alla nóttina mátti heyra veika menn og deyjandi tala í óráöi um auölegö þá, er þeir aldrei báru gæfu til aö finna, og fyrir augum þeirra glitraöi gullbryddur tindur Furufjallsins eöa glampandi sléttur dalsins margþráöa. En það leiö ekki á löngu áöur Pedro d’Anhaya sjálfur var meöal þeirra látnu. Mörgum mánuöum síöar sigldi skip d’Ánhaya inn á höfn Lissabon- ar. Manngrúinn, sem viö höfnina stóö, var æstur af eftirvænting, því þeir bjuggust helzt viö aö það væri fermt gulli. Orfáar hræöur gagn- teknar af hitasótt komu til lands. Annaö var ekki eftir af hinum glaö- væru æfintýramönnum, sem siglt höföu meö d’Anhaya. í meira en hálfa öld eftir óhappa- för þessa lagöi enginn á staö, aö leita gullfjallsins. Næsta leit var ekki hafin fyr en áriö 1569. Það ár sendi. kongur Portugals- manna, Sebastian, einn merkasta hermann sinn Francisco Barreto, til aö leita náma Salómons. Þegar hann var skipaöur foringi þessarar farar, yar hann yfirmaöur yfir gal- eiÖunum, og hermenn hans og sjó- menn, er elskuöu hann sem fööur, sóttu ákaft eftir aö fá aö fylgjast meö í leiöangurinn. Liöið hafði þrjú skip og voru þúsund hermenn í förinni. Sex hundruö voru á skipi Barretos, af þeitn var helmingur tiginbornir og um tvöhundruð þjónar konungs. Það var frítt liö er sigldi frá Lissa- bon, og burtför þeirra var hátíðleg haldin. Prestar gengu skrúðgöngu um götur borgarinnar, fánar blöktu, lúörar hljómuðu. En af öllum þeim skara komu aðeins fáir til baka. Eftir tveggja ára burtuveru, og langa dvöl við Mozambique, þar sem hundraö af mönnum hans létust úr hitasótt, komst Barreto að mynni Zambesi fijótsins. Liðið lagði á stað upp fijótið í smábátum. Feröin gekk seint, en um síðir komust þeir til Sena, smáþorps, eöa þyrpingar af hálmkofum, í skóglendi á fljótsbakk- anum. Fljótiö var hér um tvær mílur á breidd, en innar fellur þaö í stríöum strengjum ofan úr fjöllum. jl Sena bjuggu tveir tugir Mára, er verzluðu við íbúana, tóku þeir meö gestriáni á móti Portugals- mönnum. Aðkomumenn ásökuðu Márana brátt fyrir það, að þeir hefðu reynt aö byrla sér eitur, og drápu þá á grimmilegan hátt. Sumir voru reknir í gegn með oddmjóum spít- um. Aöra festu þeir við greinar tveggja trjáa, er þrýst haföi verið saman að ofan, var trjánum síöan slept en mennirnir biöu þá ógurleg- an dauðdaga. Enn aörir voru sett- ir fyrir framan fallbyssukjafta, og átti sá dauðdagi að skelfa innfæddu íbúana. Frá þorpi þessu lagði svo Barreto og menn hans gangandi upp í hæð- irnar, þar sem enginn hvítur maður hafði áöur stígið fæti, nema hafi þjónar Salómons ferðast um þær slóðir. Eftir níu daga göngu sáu þeir á- lengdar rykmökkgeysilegan, var þar her innlendra á ferö. A sléttlendi einu, þöktu hávöxnu grasi og stör, mættu þeir hermönnum, tíu til tólf hundruðum að tölu. Barreto fylkti mönnum sínum í ferhyrning og autt svæöi í miðju. Kappar Kaffiranna fylktu í hálfhring og fóru óöslega; á undan liði þeirra fór háöldruð kona, skók hún holdlausa handleggi og meö óhljóöum miklum bað hin- um hvítu mönnurn óbæna. Hún var galdranorn Kaffiranna. Hún bar grasker holað í hendi, og er hún nálgaðist liö Portugala, tók hún úr því handfylli af dufti og kastaði að óvinunum. Kvað hún það myndi blinda þá og væri þá sigur vís sínu ilði. En hvítu mennirnir höfðu líka töframann. Sá var faðir Monclaro og bar hann krossmarkiö í broddi fylkingar. Eftir því tóku menn aö 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.