Syrpa - 01.09.1911, Blaðsíða 21

Syrpa - 01.09.1911, Blaðsíða 21
NÁMUR SALÓMONS 19 lítib ab öbrum mönuum. Nafn hans var Johnson, skipstjóri, og hann fræcidigestgjafann,Thomas Badger, um það, abhann væri Ameríkumabur og heimili sitt væri í Nevv Bedford. Engum leyfði hann að koma inn í herbergi sitt, og passaði að læsa dyrunum þegar hann fór út. Þessi vani hans og þab, hve ófús hann var að tala um hagi sína, leiddi menn til að skoða hann sem mjög undar- legan mann. Þegar tímar liðu trúði hann þó húsráðanda fyrir því, að hann hefði veriö yfirmaður á verzlunarfari, í suðurhluta Kyrra- hafsins og verið sjómabur frá æsku. Morgun ejnn, er hann hafði dvalib í húsi þessu rúman mánuð, kom hann ei til morgunverðar á vana- legum tíma. Morguninn leið og ekki lét skipstjórinn sjá sig. Um hádegisbil, fór gestgjafinn til her- bergis hans og klappaði á dyrnar,’ því hann óttaðist að maðurinn kynni að hafa veikst. Ekkert svar heyrð- ist. Hann barði á ný, en alt fór á sömu leið. ,,Hér er ekki alt með feldu,“ hugsaði Badger. ,.Eg verð að brjóta opnar dyrnar. “ Þegar hann hugsaði sig betur um datt honum í hug að glugginn á herberginu lá út að þaki nágranna hans, og að létt væri að komast inn með því að fara upp á það. Hann bað nábúa sinn um leyfi, og var það auðsótt. Þegar hann kom að glugganum fann hann hann opinn og skreið inn. Ljósið á lampanum á borðinu hafði ekki verið slökt, í rúminu lá maður og hafði rekkjuvoðunum verið kast- að yfir hann. ,,Johnson!“ hrópaði gestgjafinn. ,,Það er mál að vakna“. Ekkert svar, og engin hreyfing í rúminu. Hann dró rúmfötin til hliðar. Þar lá skipstjórinn með starandi augu og djúpan skurð þvert yfir hfilsinn. Það virtist að maður- mn hefði verið myrtur, en ekki fyrir- farið sé., því enginn hnífur sást og föt hans lágu á víð og dreif um gólfið, eins og leitað hefði verið í þeim í fiýti. Hafi kapteinninn haft nokkra peninga voru þeir allir á burt. Ekkert, sem verðmæti var í, fanst, og varð húsráðandi um sárt að binda því sá látni skuldaði hon- um. Jafnvel j irnkassinn var á burt. Varð mönnum tíðrætt um, hvað hann hefði haft að geyma. Ekkert varð uppvíst er sannað gæti hver morðinginn var, eða hversvegna rnorðið hafðí veriðfram- ið. Vikur og mánuðir liðu og enginn varð neins var, þar til dag einn, að gestgjafinn, er var að hreinsa arininn í herberginu, þar sem skipstjórinn hafði beðið svo voveiflegan dauðdaga, fann járn- kassann; hafði hann verið vandlega falinn á syllu inn í reykáfinum. Hann minntist skuldarinnar óborguðu og sprengdi opinn kassann. í kass- anumfann hannfáeina silfurpeninga, nokkur gömul bréf, og illa dreginn uppdrátt af suðurhluta Malay tang- ans. 1 fyrstuhugsaðihúsráðandi lítið um annað en skildingana, en fáum dögum síðartók hann landsuppdrátt- inn og skoðaði hann vandlega. Þess betursem hann athugabi uppdráttinn þess hugfagnari varð hann, á upp- drættinum voru sýndir staðir og stöðulýsingar, sem vöktu hjá hon- um ákafa undrun. Mynni Indan árinnar, er fellur í Kinverska hafið, var markað raubum kross, frá þeim stöðum, og nálægt áttatíu mílum inn í landið, var mörkuð rauð lína, er dregin var í ótal bugðum og hlykkjum, þar til komið var að fjall- garði miklunt, var þar annar rauður kross og stób þar ,, Fjallib Ofír“. Frá þsim stöðvum lá rauða línan til norðurs, meðfrant fjöllunum og endaði hjá þriðja krossinum, en und- ir honum stóð: ,,Námar Salómons konungs.“ Á spássíum uppdrátt- arins voru skrifaðar leibbeiningar, er lýstu því hvernig komast mætti frá ntynni Indan til námanna, og einnig var landinu að nokkru lýst. Badger var maður efagjarn og seinn til að trúaog fanst lítið til um uppdráttinn, seldi hann fund sinn því skipstjóra einum, Elijah Jenn- ings.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.