Syrpa - 01.09.1911, Blaðsíða 40

Syrpa - 01.09.1911, Blaðsíða 40
38 SYRPA. dæsa og þurka af sér svitann, þar til Bjarni reis upp, kvcikti Ijós cy í'ór að litasl eit r hvaö um væri aö vera. Sá hann þá aÖ Kinar var all- ur eins og blóöstykki; líkastur þ\ í, aö hann hefði staöiö i áfiogum, eöa hlaupiö svo mjög, aö honum lægi viö niöurfalli. Hann sat nú svona um stund og horfði á Kinar, án þess aö yröa á hann frekar þ\ í hann þóttist sjá, að eitthvað óvanalegt gengi aö honum, eÖa eittlivaö und- arlegt haföi fyrir hann boriö. Leiö nú þannig góö stund, þar til Einar varfarinnaö jafna sig. Þáyrti Bjarni á hann í annað sinn og spuröi hvoi t nokkuö gengi að honutn, eða hvort hann gæti nokkuö fyrir hanngertr' Einar mælti: ,,Það gcngur ekk- ert aö mér, en eg vaknaöi upp Irá þeim undarlegasta og aö eg mætti segja yndælasta draumi, sem mig hefur nokkurn tíma dreymt og því er eg nú svona, ef þér annarssýnist eg vera öðruvísi, en eg er vanur að vera”. ,,Hvaö var það sem þig dreymdi?” spurði Bjarni. ,,Það skal eg segja þér bráðum, ef þú \ilt bíöa þar til eg hef jafnaö mig ögn betur”. ,,Vel mun til þess vinn- .andi”, sagði Bjarni, og stóö á fætur leit á sigurverk sitt ogsáað klukk- an var orðin fjögur og þar af leið- andi skamt til dags. Einar stóö nú upp líka, en settist brátt niður aftur og byrjaði að segja Bjarna draum sinn, að öllu leyti, eins og vér höfum skráð hann hér aö framan. En Bjarni sat og hlýddi á, líkt og Einar væri að lesa húslestur. Þegar Einar hafði lokið að segja draum sinn, mælti Tíjarni: Mik- inn draum hefir þig dreymt, og víst hefði því einhverntíma verið trúað, að sá hefði nokkra þýðingu”. ,, H vað hyggur þú hann merki?” spurði Ein- ar. Bjarni mælti: ,,Eg er nú eng- inn draumráðningamaður, en þó þaítti mér ekki alveg óhugsandi að hann yrði fyrir því, sem fólk kallar jdaglát’. Eg að vísu trúi naumast, að þú fáir að sjá þessa yndislcgu stúlku þína, eða draumkonu, en þó segir mér svo hugur um, að við munum finna eitthvað af fé okkar í dag og það kalla eg nú fyrir mestu”. ,, Kallar þú það fyrir mestu, að við tinnum féð, ef eg verð ekkert \ ar við stúlkuna mína?” spurði Einar með nokf urskonar þjósti. ,,Já”, sagði Bjarjii. ,,Við fórum í fjar- en ekki kvenna-leir, cnda cr ólíklegt, að margt sé af þeim hér í þessum ör- a-fum. Eg væri haröánægður fyrir beggja okkar hönd, cf við fyndum eitthv’að af fénu; en að stúlkum get- ur þú leitað, þcgar við komum heim”. ,,Það getur vcrið að þú lítir svona ;í máliö”, segir Einar. ,,En það setla eg að segja þér kunn- ingi í mestu hjartans einlægiii, að eg \ ildi helzt íinna hvorttveggja, og að alt gengi til, eins og í draumn- um og eftir ávísan hans skal nú fara í dag, hvað sem fyrir kann að koma. Eg \il líka bn ta því við að eg ætla að strengja þess heit að giftast aldrei, fyrri en eg sé þá konu, se n lítur út að öllu leyti eins og þessi, sem mig drey.ndi *í nótt, eða deyja ógiftur ella". ,,Einn pip- ars einni i ean", s igði Bjarni og hló dátt. ,,Það verður líklegast farið að verða framorðið í heiminutn, þegar þú ft mur aðra eins blómarós á heið- um uppi. Hættu nú alveg. Það er líka að renna dagur og okk- ur er bezt að fara að taka okkur bita og sjá síðan hvað setur. Við get- um talað um stúlkuna seinna”. Nú stóðu þeir félagarnir á fætur, og fóru að hita sér kaffi, og fá sér árbita. Að því loknu lögðu þeir af stað frá kofa sínum og héldu nú í norðvestur, ])\ í Einar sagti að nú dygði ekki annað cn fara eftir ávís- an draumsins. Biarni hló að þessu, og kallaði nú Einar nýtrúlofað i manninn í hvcrju orði, og sagði að sér þætti lakast, ef þi ir fyndu stúlk- una fyrst, því þá ta'di hann víst að lítið gagn yrði að Einari efiir það, sem leitarmanni. Einar gaf s:g ekki hót að spaugi Biarna, cn sagði honum það, í eitt skifti fvrir ('>11, að hann ætlaði sér að ráða ferðinni þann dag, hvernig sem f.vri; cn cf þeir yrðu einskis varirogalt reynd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.