Syrpa - 01.09.1911, Blaðsíða 43
41
DÆTUR ÚTILEGUMANNINS.
leita hans, því þó hann væri bæöi
stór og sterkur, var hann jafnan
hnglítill, en sérstaklega haföi hann
vondan bifur á útilegumönnum,
drauguni og sjóskrímslum. Þaö
voru hans nrestu óvinir. Látum
hann nú dvelja þarna um tíma og
hugsa um forlög sín.
Nú er að segja frá Einari, að hann
gekk suöur um hrauniö, en fór þó
ekki hart, því hann vildi takaeftiröllu
sem bezt, er hægt væri aö sjá þar í
hrauninu. Hann hélt nú þannig á-
fram og varö einskis var. En þeg-
ar leið af miðjum degi, fór veður að
þyngja í lofti og síðast skall á kol-
niöa þoka. Datt þá Einari í hug
að líkt væri nú þetta og í sögunum,
hér væri nú komin þoka. En ekki
gaf hann sig aö heldur, enda var
það nú þýðingarlaust. Hann hélt
nú áfram lengi lengi, og vissi ekkert
hvert hann stefndi. Samthélthann
áfram, enda var nú ekki um annaö
að gera. — Þegar líöa tók að kvöldi,
fann hann að halla tók undan fæti,
og að hann var aö ganga niður háar
brekkur, líkt og niður í dalverpi.
Þegar hann hafði gengið svona
góða stund, veit hann ekki fyrri
til en hann sér framundan sér
fjárhús; voru þau þrjú satnan, öll
stór og búmannleg, engu tninni en
þau stærstu, er hann hafði vanist í
sveit sinni. Stóö hann viö og
leit inn í húsin og sá að þau
voru tóm, en samt leit út fyrir aö fé
mundi þar hýst á hverri nóttu,
og gat hann sér til, að smala-
maður mundi vitjaþangað hráölega.
Hahn réði því af að bíða þarna við
húsin og sjá hverju framfæti.
Þaö leiö ekki heldur á löngu, þar
til hann heyrði hóað skamt frá hús-
unum og rétt í því rann stór fjár-
hópur heitn að þeim og þar á eftir
labbaði stór og sterklegur náungi.
Hann var í blárri kápunæstum ökla
siöri og bar mikin broddstaf á öxl
sér. Svartur og stór loðhundur
tylgdi honum og lötruðu þeir báöirí
hægðum sínum eftir fénu og virtist
Einari þessi maöur veita sér litla
eftirtekt, þar sem hann stóð til ann-
arar hliðar viöhúsin. Hugsaði hann
þá með sjálfum sér: Hér mun nú
vera kominn Oddur Gunnlaugsson,
tengdabróðir minn tilvonandi.
Hvernig sk)ddi liann þá talca mér?
En á meðan hann var að hugsa um
þetta, lét útilegumaður inn fé sitt,
byrgöi húsin síðan vandlega og fór
að öllu sem rólegast, rétt eins og
hann skeytti komumanni ekki að
neinu. Einar stóð kyr á meðan
þessu fór fram og beið nú boðanna.
Þaö leiö heldur ekki á löngu, þar
til útilegumaöur sneri frá húsunum
og stefndi beint þangað sem Einar
var; varð þar ekkert um kveöjur
frekar venju hjá þessháttar piltum.
Útilegumaður kastaði þegar af sér
kápunni og réðist á Einar. Tóku
þeir nú nokkurskonar glimutökum
hver á öðrum, og sviptust fram og
aftur þar utn völlinn. Fann Einar
þaö undireins, að ekki liafði hann
afl á móti þessurn mikla jötni; en
stirður og ófimur virtist honum hann
vera. Gekk nú leikurinn lengi nokk-
uð og lét Einar hann sækja, en geröi
lítið annað en verja sig. Fór þessu
nú fratrt um liríð, þar til Einat fann
að útilegumaður mundi farinn að
mæðast. Sótti hann þá glímuna
fastara og fastara, þar til hann feldi
hann til jaröar; lét Einar þá kné
fylgja kviði og geröi sig líklegan
til að stinga útilegumann með
knífi sem hann bar í skeiðum á
belti sínu. Æpti þá útilegumaður
mikið og beiddi Einar í öllum bæn-
um að vægja sér og géfa sér líf;
sagðist skyldi liuna þaö öllu góðu
ef hann gerði svo. Einar mælti:
,,Seg mér fyrst nafn þitt og hvaða
starfa þú hefir á hendi og eins hvar
þú átt heima”. Útilegumaður mælti:
,,Oddur heiti eg og er Gunnlaugs-
son; býr faðir minn hér skamt í
burtu og þar á eg heima, en það er
starfi minn að gæta fjárs okkar um
daga og halda því til haga”.
,,Hvaö er fleira manna á bæ þín-
um?” spuröi Einar. ,,Þar eru ekki
aörir en viö faðir minn og tvær syst-
ur mínar”. ,,Er faöir þinn útilegu-
maður?” ,,Já” segir Oddur. ,,Svo