Syrpa - 01.09.1911, Blaðsíða 3

Syrpa - 01.09.1911, Blaðsíða 3
SYRPA. FRUMSAMDAR, ÞÝDDAR OG ENDURPRENT- AÐAR SÖGUR OG ÆFINTÝR OG ANNAÐ TIL SKEMTUNAR OG FRÓÐLEIKS. I. Arg. 1911. 1. Hefti. Til lesendanna. M I G hefir oít langað til þess, að gefa út tímarit, sem flytti eingöngu sögur, æfintýr og annað smávegis. Hafa þráfaldlega ámálgað það við mig ýmsir yiðskiftavinir mínir út um bygðir íslendinga með fullvissu um að vel gengi út. Því fer SYRPA á stað. Margir góðir menn hafa lofað stuðning sínum, bæði að senda frumsamdar sögur og þýðingar. Og meðal annars á Syrpa von á því að fá ýms æfintýr og söguleg atriði úr lífi hinna fyrstu landkönnunarmanna og frumbyggjara Norður- Ameríku. Annars verður þó aðal-innihaldið sitt af hverju til skemt- unar og dægrastyttingar á kvöldin, þegar annir dagsins eru frá. Alt kapp skal lagt á að gera Syrpu svo úr garði, að hún verði velkominn gestur á hverju íslenzku heimili og nái hylli bæði gamallra og ungra. Það er ætlun mín að láta Syrpu koma út fjórum sinnum á ári fyrst um sinn. Og sé hvert hefti 64 blaðsíður. En ef vel gengur með söluna, þá getur verið að hún komi oftar út. Tíminn leiðir það í ljós. ÓLAFUR S. THORGEIRSSON.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.