Syrpa - 01.09.1911, Blaðsíða 56
54
SYRPA.
öllum hvarf hans undarlegt, en töldu.
þó svo sem sjálfsagt, aö hann heföi
farið í humáttina á eftir Einari og
jörpu hryssunni.
Vegna þessara orsaka, var engin
leit hafin eftir Bjarna, en undirbún-
ingur undir þessa miklu fjall-leit stóð
nú sem hæðst. Kom þá sá kvittur
upp, aö Bjarni hefði fundist örendur
niöur viö sjó og mundi annaöhvort
hafa drukknað af slysi eða fyrirfariö
sér, til þess að komasthjá rannsókn
sýslumanns og fieiri óþægindum, er
af máli þessu gæti leitt. Varö þaö
nú að lokum niöurstaöan hjá fólki,
aö Bjarni heföi séö fyrir sér og er
hann því eins og nærri má geta úr
sögunni.
Þaö er af sýslumanni og sveitar-
bændum aö segja, aö þegar alt var
búiö undir öræfaferöina, kom sýslu-
maöur og hélt fyrst próf í máli þessu
en aö því loknu, lagöi allur skarinn
af staö, um hundraö aö tölu inn á
öræfi. Segir nú ekkert af feröum
þeirra, annaö en feröin gekk vel,
— þvi aö nóg var til af öllu nauð-
synlegu til fararinnar, — þar til
þeir komu undir Ódáöahraun. ÁBu
þeir þar um stund og réöu ráöum
sínum. Síðan var liöinu skift í fimm
flokka, þannig aö 20 voru í hverj-
um. Hver flokkur hafði einn fyrir-
liöa, en fyrirliöarnir voru 2 sýslu-
menn og 3 hreppstjórar. Þannig
lagöi nú liðiö af staö til orustu viö
útilegumenn, útbúnir í alt sem fyrir
kynni aö koma. En ekki höföu
þeir riöið langt inn í hraunið, áöur
en skall á þá þoka svo níöa dimm,
aö þeir sáu ekki handa sinna skil,
þar ofan á bættist nú líka, hiö mesta
stórviöri bæöi meö regni og
vindi, svo alt ætlaði úr lagi aö keira.
Báöu þá allir fyrirliöarnir guö aö
hjálpa sér og sínu liöi, en margir af
bændum og vinnumönnum, sem meö
voru í förinni, báöu þann gamla aö
hafa þetta djöfulsins hraun og alla
útilegumenn og þeirra galdur, því
allir töldu víst aö þetta væri galdra-
veöur, sem enginn mannlegur kraft-
ur gæti staöið á móti. Sneru nú
allir leitarmenn aftur og riöu alt
hvað af tók og segir ekkert af ferð-
utn þeirra fyrri en þeir komust heim
og þökkuöu sínum sæla fyrir aÖ hafa
sloppið víö meiöingar og dráp af
hálfu þeirra bófa, sem búa í Ódáöa-
hrauni.
Þannig endaöi þetta mikla áhlaup,
sem átti aö gera á útilegumanna
tötrin. Talið um þá og hvarf Ein-
ars dofnaöi nú smámsaman ogsein-
ast, eins og margt í heimi þessutn,
gleymdist meö öllu eöa mér aö
minsta kosti er alveg ókunnugt um
aö nokkrirhafi nú oröiö trú áþví, að
til séu útilegumenn í Ódáðahrauni.
Nú víkur sögunni aftur til þeirra
Einars og Sigríðar.' Höföu þau
dvaliö í tvær vikur hjá þeim Craw-
fords hjónutn eins og áður er frá
sagt og þegar aö því kom aö þau
færu, fylgdu Crawfords hjónin þeim
til skips, gáfu þeim góðar gjafir og
heilræöi og skildust viö þau ímikilli
vináttu. Einar og Sigríður stigu
síðan á skip, sem svo lét í haf á
leiö til Vesturheims. Gekk feröin
vel og greiölega og lentu þau í
New-York eftir ellefu sólahringa
ferö.
Þegar til New York var komið,
varö þeirra fyrsta verk, aö leitasérað
íbúö, því þar höföu þau ákvaröaö að
setjast aö, minsta kosti fyrst um
sinn, og geklc það greiölega. Þau
dvöldu þar í mánuð, en undu ei hag
sínum, því lítiö var þar um atvinnu
sem Einar gat felt sig viö, sízt þaö
er nokkur veruleg frambúð gæti ver-
iö í. Þau réðu það því af aö skifta
um bústaö og fiytja sig eitthvað
lengra vestur í landiö. Talaöi Ein-
ar þá um, aö bezt mundi aö flytja
til Winnipeg í Canada, sem um
þær mundir var aö byrja aö byggast
og var af mörgum álitinn góöur aö-
setursstaöur, fyrir fátæka innfiytj-
endur. En þaö vildi Sigríöur ekki.
Kvaöst hún hafa heyrt frú Crawford
tala um eitthvert ágætis-pláss, fyrir
vestan hafiö, sem nefnt vaeri Cali-
fornía og þangaö vildi hún helzt fara
væri þess á annaöborö nokkurkost-
ur, sökum vegalengdar og feröa-
kostnaöar. Einar félst á þaö og