Syrpa - 01.09.1911, Blaðsíða 33

Syrpa - 01.09.1911, Blaðsíða 33
HREYSTI HÁLENDINGA 31 ávalt haftli slegiB samkvæmt hljóB- falli sómatilfinningarinnar, var aB vísu eigi hætt aB bærast, en kúla, sem mist hafBi heilans, hefir aB fullu lokiB augum hans fyrir gleBi sólarinnar og látiB hann eftir í myrkrinu ólifaBar æfistundir, og þeir hörmuBu örlög foringja síns eins og þeir höfBu liarmaB hinn hreinhjartaBa Wauchope. Þeir vissu aB langt myndi þess aB bíBa áöur en þeir fengi aftur aB sjá hans líka í herbúBum eBa á blóBugu bardaga- sviBi, en þaB fékk hinum harBgeBja foringja þeirra sannrar gleSi, aB vita til þess, aB hin seinasta sýn, sem hann leit í lífinu var sú, aB syn- ir Skotlands börSu á fjandmönnum sínum. Krýningar siðir og eiöur ensku kónganna. í öllum löndum hafa hin og önnur hindurvitni og hjátrú haldiB viB eld- gömlum siBum og úreltum. Marg- ir þessir siSir eiga djúpar rætur í sögu þjóBanna og þjóBsögnum er álitnar voru sannar. Á Ung- verjalandi var lengi vel engin krýn- ing talin gild, nema notuB væri krúna Stefáns helga og er hún enn geymd og gætt vandlega við hirö Austurríkis. Þegar keisari þýzka veldisins var krýndur, varð hann aB sverja kirkjunni hollustueiB, var viB þá athöfn notuB þýBing guB- spjallanna, sú, er Karlamagnús tók eiS sinn á, og var sagt aB eskiB, er hún stóB á, hefBi aS geyma mold vökvaBa blóBi Stefáns píslarvotts. Skotska kónga varS aB krýna aB Scone og gekk Robert Bruce gegn- um margar hættur til aB verBa krýndurþar. George V., sem krýnd- ur var 22. jútií síSastliBinn, var krýndurfisama steininum ogskotsku kóngarr.ir sátu á. Edward I. á aB hafa flutt hann til Westminster. Steinninn er rauBur sandsteinn 26 þuml. langur, 16| þuml á breidd og 10J. þuml. þykkur, er hann feldur, sem sæti í eykarstól mikinn. Steinn- inn á aB vera sá sami og Jakob, forfaBir GyBinga, hafBi aB kodda, forBum og getur um í ritningunni. Margvíslegar tískur eru viBkrýn inguna bundnar. T. d. verBui kóng- urinn ;i8 klæBast þremur skykkjum. MikilverBasta athöfn víxlunnár er embættiseiBurinn. Erkibiskupinn af Canterbury sLendur fyrir frarnan konung og segir: ,,Herra, er yöar hátign fús aö taka eiöinn?“ Kóngur svarar: ,,Eg er fús til þess“. ,,LofiB þér hátíBlega og leggiö eiB viB, aB stjórna þjóöum Banda- veldanna: Stórbretalands og írlands og landa þeirra er undir þau liggja samkvæmt lagabálkum þeim, er þing samþykkir og núgildandi lög- um og landsvenjum?11 Kóngur svarar: „HátíBlega lofa eg því. “ ,,Vi 1 ji8 þér af fremsta megni sjá um, aB lög og réttvísi í náS nái aö framkvæmast gegnum alla yBar dóma?“ Kóngur svarar: ,,ÞaS er vilji minn. “ ,, Vi 1 jiS þér af fremsta megni viö- halda guöslagaboBum, tilbeiöslu í réttum anda guöspjallanna og end- urbættri mótmælanda kirkju, sam- kvæmt lögum landsins? Og viljiB þér viðhalda óbreytanlega réttindum hinnar sameinuöu kirkju Englands og frlands og annara lcirkna undir þeirra vernd, svo engin hlunnindi einnar þeirra eða allra megi skerB verða?“ Konungur svarar: ,,Fyrir augliti guös lýsi eg hátíö-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.