Syrpa - 01.09.1911, Blaðsíða 64

Syrpa - 01.09.1911, Blaðsíða 64
62 SYRPA. þýClynd og glaBlynd og kom alstaB- ar fram til góös, utan sem innan heimilisins, ef hún mátti því vi8 koma. Mýkti hún mikiö hiö kalda skap bónda síns og var samkomu- lag þeirra heldur gott, enda sló hún ætíö undan, ef í haröyröum ætlaði aö lenda. . Fyrir 10 árum síðan haföi Sigurö- ur ilutt sig búferlum úr næstu sveit og aö Hömrum. Röktu menn ætt hans þannig, aö hann væri kominn í beinan karllegg, frá bónda þeim er fyr er getiö og bjó á Hömrum fyrir löngu síðan. Var hann heldur af- ráöinn þess aö flytja aö Hömrum og myntur á spádóm forfööur síns, en hann lét sem hann hevrði þaö ekki og fór sínu fram sem endrarnær. Keypti hann jöröina hvaö sem hver sagöi, enda fekk hann hana meö gjafverði. — Haföi keypt hana aö erfingjum bónda þess, sem næst á undan bjó á Hömrum, en þá vardá- inn fyrir einu ári síðan. Haföi Sig- uröi búnast vel þessi 10 ár, því jörö- in er stór og talin meö betri bænda- býlum í dalnum, en maöurinn bú- höldur í bezta lagi. Frænka Sigurðar, Sigríður aÖ nafni, hafði ilutzt meö honum aö Hömrum, þá 6 ára gömul. Voru foreldrar hennar látnir, en höföu ekkert látiö eftir sig liggja af þessa heims gæöum. Lá því ekkert annað fyrir Sigríöi litlu en fara á hreppinn, en þaö vildi Siguröur ekki, sökum frændsemi, svo hann tók barniö aö sér og ól þaö upp. Var þaö mál manna aö húsfreyja heföi átt þar góöan hlut aö máli. Nú var Sigríöur 16 ára. Haföi Ingibjörg veriö henni hverjum deg- inum betri, frá því fyrst hún kom á heimili hennar, en Siguröur haföi veriö henni alltaf heldur kaldur, en þó aldrei vondur. Mikið þurfti Sigríöur aö vinna hjá fóstra sínum. Leit svo út sem Sig- uröi líkaöi betur aö ná sem mestu af fósturlaununum í vinnu uppeldis- dóttur sinnar, sem hann haföi tekiö upp af götu sinni, án þess nokkur skylda kreföi. Strax og Sigríöur kom aö Hömr- um var hún látin vakta kýrogkind- ur og haföi hún þann starfa á hendi þar til hún var 13 vetra, þá fór hún aö smala og hélt hún því verki enn. Smalamenska var erfiö á Hömrum, einkum frá fráfærum og fram á mitt sumar. Dreiföu þá ærnar sér um alt fjallið, upp um hamrana og upp á eggina og stundum fóru þær fram í botn á þverdal einnm, sem Þverár- dalur heitir og liggur á hliö við fjall- iö og beygist á bak við þaö hinu- megin. En þegar sumri fór aö halla uröu ærnar spakari og breiddu sig um geirana í fjallinu, en fóru hvorki fratn á dalinn né upp á hamrana. Þótt Sigríöur litla væri rösk og létt á fæti, þá var þó smalamenskan erfiÖ fyrir hana fyrri hluta sumars- ins, því þá þurfti hún aö fara á fæt- ur klunnan 5 og 6 á morgnana, til þess aö vera komin heim á kvíarnar meö ærnar í tíma. Oft þurfti hún að fara aftur á staö, þegar vantaöi, sem stundum kom fyrir. Varöhún þannig stundum aöganga allan dag- inn upp um fjöll og beiöar. — Aldrei fór hún aö hátta um annríkistímann fyrri en hitt fólkiö, klukkan 1 1 og 12. Það var æfinlega nóg til aö gjöra fyrir hana, eftir aö hún var búin aö smala á kveldin. Á morgn- ana þegar hún haföi komiö ánum heim á kvíabóliö og var svo heppin aö enga vantaöi, var hún strax látin fara aö raka, þegar hún varbúin aö boröa morgunmatinn. Siguröur gamli vildi hafa þaö svona og móti því var ekki til neins aö mæla. Ingibjörg haföi minst á þaö við mann sinn urn veturinn, aö hann ætti ekki að láta Sigríði smala næsta sumar, því þaö væri tæpast kvenn- mannsverk, en hún væri eins dug- leg og fullkomnasta vinnukona viö heyskapinn og það borgaöi sig því eins vel fyrir þau, aö fá sér unglings- pilt, þó þau þyrftu aö gefa honum svolítiö kaup. Ekki vildi Siguröur heyraþað. ,,Eghefi ætlaö mér aöláta hanasmalaþettanæstasumar”, sagöi hann, ,,og eg held hún geti hjálpaö til við heyskapinn þó hún rölti fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.