Syrpa - 01.09.1911, Blaðsíða 26

Syrpa - 01.09.1911, Blaðsíða 26
24 SYRPA. Cairo til Höföans og láta í ljósi framtíöar vonir sínar í tveimur orö- um: ,,Alt rautt“. Áöur langt leiö, bárust starfs- málamanninum meö draumsjónirnar freg-nir af hinum milcla bæ, er fund- ist hafði noröur í frumskógnnum. Hann frétti, að mentamenn teldu þar fundna borg þá, er ísraelsmenn til forna fengu auö sinn frá og sem af mörgum var talin aö liggja á landa- mærum Ófírs, er leitað haföi veriö um svo margar aldir. Hann mint- ist þess, hve sögurnar um hina týndu náma Salómons höfðu hrifiö hann í æsku. Hinn hagsýni heims- maöur tók aö nenia fornfræöi. Hann komst yfir alt þaö, er ritaö hefir verið um auðlegö Salómons og veldi hans, frásagnirnar um feröir d’Anhayas og Barretos, og rann- sóknir fræðimanna viövíkjandileynd- ardómnum um Ófír. Nótt eftir nótt sökti hann sér niöur í bækur þessar og ímyndunarafl hans sýndi honum löngu hðnar aldir, eins skýrt og þær væru nú að líöa. Tímum saman sat hann á tali viö landkönn- unarmenn frá Matabelalamii. Hann fékk upplýsingar um alt sem fanst í Zimbabwe. HeyrÖi hinar undar- legu sögur er íbúarnir höföu sagt, þjóðsögnina um gulldalinn, gull- fjalliö og hina merkilegu náma, er galdranornirnar gættu. Innan skams þóttist hann þess fullviss, aö hér væri um hiö fornfræga Ófír aö ræða. Vissan hvatti til verks. Hann ákvað að verða sjálfur til þess aö finna hina töpuöu náma. Áform hans var, aö leggja Matabelaland undir Breta og hætta ekki landleitun og rannsóknum, fyr en öllþessund- ur væru í ljós leidd. En fyrst af öllu varö aö komast aö samningum viö Matabelana. Þar var viö kóng þeirra Lóbengula aö eiga. Villimannakóngur þessi var klókur bragöarefur og hættulegur fjandmaöur á ófriðartímum. Hann hafði fimmtán þúsund hermönnum á 3Ö skipa, hraustum drengjum, er ekki kunnu aö óttast dauöann. Fulltrúar voru sendir á fund Lób- engula, aö hvetja hann til aö veita ,,Brezka Suður-Afríku félaginu“, sem Rhodes var næstum einvaldur í, fullann rétt til allra náma í landi hans. Árið 1888 var kóngurinn loks ánægöur meö kjör þau, er boö- in voru og gaf í burtu allann rétt sinn til gullsins í Ófír. Lóbengula kífiröi sig lítiö um náma Salómons. Hvítir menn þyrptust noröur í landiö. Býli voru reist, jarðirrækt- aöar, borgir risu upp og Suður-Af- ríku félagiö sendi gullleitarmenn um allt landiö. En Lóbengula var hverflyndur og fór aö iðrast þess, að hafa gengiö aö nokkrum samn- ingum. Honum mlslíkaði aö hafa hina hvítu menn í ríki sínu. Her- menn hans tóku að láta ófriölega. Þaö varð hættulegt fyrir Breta að haldast við utan þorpa sinna nema í flokkum og fjöldi innfæddra verka- manna þeirra var myrtir við vinnu sína. Leitin eftir námum Salómons var hindruð. Merkilegt atvik eitt haföi, meöal annars, aukiöá viösjárnar með þeim brezku og innfæddu. Bretar höföu gert gys aö því, sem þeim var sagt um guðinn Kabula Kagora og mey- prestin Quarra Quate. Þeir kváð- ust ekki trúa því aö nokkur kona heföi lifað sex þúsund ár, eöa aö guð þessi heföi þann mikla mátt, er honum var eignaöur. Dag einn var aldraöur kaup-sýslu- maöur, Clarkson aö nafni, á tali viö Lóbengula og eina af systrum hans, er trúÖi heitt á mátt og meginn Kabula Kagora. ,,Hvar er hægt aö komast á fund þessa guös?“ spuröi kaupmaöur. Eg hefl löngun til aö sjá hann“. ,,Hann býr langt til noröurs, í helli einum í fjöllunum“, svaraöi kóngur. „Hellir hans liggur hjá dyrum hinna miklu náma, sem seiö- komurnar gæta. Þaö gæti oröiö hættulegt hvítum manni, aö líta Kabula I<agora“. ,,Þá hlýtur hann aö óttast hvíta menn“, sagöi Clarkson meö þjósti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.