Syrpa - 01.04.1919, Side 6

Syrpa - 01.04.1919, Side 6
2 S Y R P A an hlut, varcS Björn gamli aS játa þaS, aS þaS var góSur viSbætir viS ágóSann af búinu. Samt hafSi hann veriS tregur til aS leyfa Þór- ólfi aS fara út í Sandvík yfir haust- vertíSina, en fyrir þrábeiSni hans hafSi hann þó látiS undan. Svona höfSu liSiS tvö ár. Þórólfur hafSi oft fært þaS í tal viS föSur sinn aS lofa sér aS kaupa vélabát og vera svo sjálfur for- maSur á honum. Fyrst þegar hann færSi þaS í tal viS föSur sinn, hafSi hann aftekiS þaS meS öllu og haldiS því fram, aS hann vildi ekki leggja svo mikla eign í bátaútgerS, og svo þyrfti Þórólfur líka aS hugsa um búiS heima, því hann væri orSinn gamall og vildi fara aS hætta og láta Þórólf taka viS búinu. En Þórólfur reyndi aS sýna honum fram á þaS, aS þetta gæti veriS stór gróSavegur, aS eiga þarna góSan bát í þessari á- gætu veiSistöS, og svo gæti hann látiS vinnumennina vera þar meS sér, og þaS væri þó ekki svo af- leitt, aS fá þrjáJfjórSu hluta, þeg- ar vel aflaSist. Endirinn hafSi svo orSiS sá, aS Björn hafSi látiS und- an og keypt bát' •> og gefiS Þór- ólfi hann 1 ■ haustiS; og nú var hann n. x.ominn í veriS. En þaS voru fleiri en Björn gamli, sem voru hissa á þessu fyr- irtæki Þórólfs, og voru ýmsar get- ur leiddar aS því hver ástæSan væri; en fæstir fóru nærri um aS- al ástæSuna, því Þórólfur var dul- ur maSur í skapi og fáorSur um hagi sína og hugsjónir. Sumum þótti þaS líka undarlegt, aS hann skvldi breyta nafninu á bátnum. Hann hafSi heitiS Sæfarinn, þeg- ar hann kom, en Þórólfur hafSi strax breytt nafninu og kallaS hann Vonina, og höfSu ýmsir kunningjar hans spurt hann hvern- ig stæSi á þessari breytingu; en Þórólfur hafSi aS eins svaraS því, aS hann vonaSist til þess aS bát- urinn yrSi aflasæll. En ef menn hefSu getaS ráSiS í hugsanir hans, þá hefSu þeir orSiS þess varir, ac$ bak viS VonarnafniS stóSu. aSrar vonir, og þær snerust um falleg- ustu stúlkuna þar í Víkinni: Maríu dóttur Gríms formanns, sem Þór- ólfur hafSi veriS hjá þessi tvö ár, sem hann var búinn aS dvelja þar. ÞaS var e’kki hægt aS segja annaS, en aS María væri falleg stúlka. Hún var meSalIagi há og ovaraSi sér vel, meS glóbjart hár, er náSi niSur fyrir mitti, meS blá fjörleg augu, rjóS í vöngum og hálsinn mjallahvítur. 1 framkomu var hún frjálsleg og hér um bil æf- inlega brosandi, þegar hún átti tal viS einhverja, ekki sízt væri þaS ungir og laglegir piltar, og hafSi hún þá stundum til í miSri sam- ræSu aS líta svo einkennilega til þeirra — þessu fjörlega talandi augnatilliti, sem snertir instu strengi tilfinninganna hjá ungum piltum. ÞaS var því ékki aS undra, þó aS mörgum ungum piltum litist vel á Maríu og reyndu aS ná hilli hennar, en enn hafSi engum tekist þaS. Hún var jafnkát viS alla, en hafSi þó lag til aS halda þeim f hæfilegri fjarlægS frá sér, þegar

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.