Syrpa - 01.04.1919, Page 10

Syrpa - 01.04.1919, Page 10
6 S Y R P A fara og lotnum í herSum, sem stóS rétt viS hlicSina á honum. Hann þekti hann vel. Hann hét Björn og átti heima í kofa rétt fyrir ofan kaupstaSinn. Þórólfur hafSi oft gefiS honum fisk eSa ýsu í soSiS, þegar hann hafSi fariS á sjó, því Björn í kofanum, eins og hann var kallaSur eSa oftast nær samt Bj össi í Kofanum, var eignalaus og heilsulítill og hafSi fyrir veikri konu aS sjá og tveimur hörnum, og höfSu því margir fyrir reglu aS víkja honum einhverju fiskiaeti í soSiS, þegar á sjó.var fariS. Björn stóS nú þarna viS hliS hans klæSlítill og skjálfandi í morgunkuldanum. ÞaS var eins og Þórólfur áttaSi sig ekki á því sem í kring u>m hann var; en þegar Björn endurtók spurninguna í þriSja sinn, skildi Þórólfur fyrst hvaS hann átti viS. ‘‘F.g veit ekki,” ansa'oi Þórólf- ur og strauk hendinni yfir augun, eins og hann vildi hrekja einhverja sýn frá sér. OrSin komu á slitr- ingi. “Þú værir víst ekki fáanlegur til aS fara 'fyrir mig vestur í Króks- fjörS eftir barnaveikismeSali til læiknisins þar? Yngra barniS mitt liggur veikt, en yfirsetukonan hef- ir engin meSul, en getur sprautaS þeim inn ef hún fengi þau, því hún hefir áhöld til þess og héfir oft gjört þaS. Eg er búinn aS biSja eina fjóra formenn aS fara fyrir mig, en þeir óttast veSrabreytingu í dag og einn þeirra sagSi mér aS reyna viS þig, því þú ættir lang- bezta bátinn. Eg þori ék'ki aS draga þaS til morguns aS senda, því þá verSur þaS líklega orSiS of seint, og ékki heldur gott aS vita, hvernig veSriS verSur þá. Eg held aS blessaSur litli drengurinn minn deyi — blessaSur auming- inn, en þó er hann svo efnilegur, litli stúfurinn.” ÞaS rann út í fyrir Birni og hann þagnaSi. Hann sneri sér undan og þurkaSi um leiS meS vetlings- ræflinum tár, sem runnu ofan fölv- ar og magrar kinnarnar. MeSan Björn talaSi, hafSi Þór- ólfur staSiS álútur og horft niSur fyrir sig og veriS hugsi; þó hafSi hann heyrt hvaS Björn sagSi. En nú rétti hann úr sér og leit upp Dagur var runninn í austri og sló gráleitri fölskímu vestur um him- ininn Þórólfur gat ekki gjört sér grein fyrir tilfinningum sínum. Allar hugsanir hans voru í einhverri ó- stj órnlegri æsingu. Hann fann bara, aS hann þurfti aS hafast eitt- hvaS aS, hamast í einhverju. HvaS þaS var, var honum sama. Bara eitthvaS sem hann gæti sökt sér niSur í. Hann varS aS gjöra eitthvaS til þess S séfa þessa hug- aræsingu, sem honum fanst ætla aS gjöra sig ruglaSan. “Eg fer,” og undarlegum svip- brigSum brá fyrir á andlitinu. “GuS blessi þig,” mælti Björn lágt og ætlaSi aS taka í hendina á honum til aS þakka honum fyrir, en Þórólfur tók ekki eftir því, hann var 'kominn á staS ofan aS bátnum, þar sem tveir hásetar hans stóSu og biSu eftir honum.

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.