Syrpa - 01.04.1919, Side 16

Syrpa - 01.04.1919, Side 16
12 S Y R P A © 0 I RAUÐÁRDALNUM. SAGA Eftir J. MAGNÚS BJARNASON. Annar Þáttur. 0 0 Framhald “En þekti hann ekki neina konu þar, sem hét, eSa var köll- uS, Madeleine ’’ sagSi eg. “Eg spurSi hann líka um þaS,” sagSi O’Brian og tók pípu og tóbak upp úr vasa sínum; “já, eg spurSi O’EIara, hvort hann hefSi nokkurn tíma þekt, eSa séS, eSa heyrt nokkra konu, sem hefSi veriS kölluS Madeleine. Og hann sagSi mér þaS í hjart- ans einlægni, sonur minn, aS hann h'efSi þekt þrjár konur meS því nafni. Þær voru allar franskar í föSurætt, en af þjóSflokki Cree-Indíána í móSurætt. Og allar áttu þær heima í grend viS Batoche. Ein var um tvítugt, önnur um þrítugt, og hin þriSja um fertugt. Sú elzta var löngu gift og margra barna móSir, og var maSurinn hennar franskur kynblendingur, Le Turneau aS nafni, mesta rola og erki-letingi. Lét O’Hara vel af konunni og kvaS þaS hörmulegt, aS hún skyldi eiga aSra eins lyddu og maS- urinn hennar væri. Er nú grunur minn sá, aS þessi frú Le Tur- neau og Madeleine Vanda sé ein og hin sama. En þó hún ætti heima nálægt Batoche í vetur, sem leiS, þá er eins líklegt, aS hún sé n ú komin fleiri hundruS mílur þaSan. Því aS margir munu hafa flúiS frá Fish Creek og Batoche, þegar þar var barist í vor. Eg býst því viS, aS viS verSum aS hætta aS hugsa um þessa góSu konu, aS minsta kosti nú í svipinn. ESa ertu ekki á mínu máli þar?” Eg þagSi. Mig langaSi til aS segja honum frá því, sem Bessi hafSi sagt mér viSvíkjandi frú Colthart og Godson og ís- lenzka bréfinu, sem þau höfSu náS í. En eg hélt bezt væri aS draga þaS ögn lengur. “Og nú skal eg segja þér annaS, sonur sæll,” sagSi O’Brian og lét tóbak í pípuna meS mestu hægS; “eg er sem sé orS- inn aS nokkrus konar stór-vezír allra ökumanna í þessari borg, og hefi veriS kallaSur og útvalinn til aS takast ferS á hendur alla leiS til Batoche. AS fimm dögum leiSnum verS eg

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.