Syrpa - 01.04.1919, Qupperneq 19

Syrpa - 01.04.1919, Qupperneq 19
S Y R P A 15 BarSi tók máli O’Brians vel, og kvaSst hafa gaman af að koma aftur til Batoche. Heyrði eg aS 'hann mælti á enska tungu eins og hann hefði veriS fæddur og uppalinn á Englandi, því aS frambiírðurinn og orSatiltæki voru mjög svipuS og maS- ur heyrir hjá alþýðumönnum, sem koma frá Lundúnum. “Alt gengur þetta eftir óskum, sonur minn," sagcSi O’Brian og setti upp í sig krítarpípuna, þegar viS komum út úr herberg- inu frá Barða; “og það verð eg aS segja þér í trúnaði, að eg hefi aldrei á æfi minni séS annan eins undra-mann og þenna íslenzka uppgjafa-kóng. Mér finst enskan hans líka einkenni- lega ensk, og gæti eg betur trúaS :því, aS hann væri—” (Og O’Brian leit í kring um sig og talaSi lágt), “aS hann væri hreinn og óblandaSur Lundúna-maSur, heldur en Islendingur." “En hann talar hreina og góSa íslenzku,” sagSi eg á leiS- inni ofan stigann. “Eg efa þaS ekki,” sagSi O’Brian og tók eldspítu úr vasa síoum, “enda er víst lítill vandi aS bera íslenzkuna fram meS réttri áherzhi. En hitt leikur enginn nema innfæddur Englend- ingur, pS tala Lundúnaborgar-ensku af annari eins snild og bessi uppgiafa-kóngur talaSi hana áSan.” “Hann hefir sjálfsagt veriS lengi meS enskum sjómönnum,” sagSi eg; “og svo var faSir hans hálærSur prestur, og hefir vafalaust kent honum ensfku.” “En jafnvel sjálfur páfinn í Róm gæti ekki talaS svona (SblandaSa Lundúnaborgar-ensku, þó hann ætti sál sína aS levsa úr hreinsunareldinum,” sagSi O’Brian, þegar hann var kominn ofan etigann; og hann klóraSi sér undir hökunni meS eldsDÍt- nnni. “Svo eg hlýt aS komast aS þeirri niSurstöSu. sonur minn hjartkæri, aS þessi íslenzki uppgjafa-kóngur frá SuSureyjum sé annaShvort einn af drengiunum frá Skotlands-garSi í Lundúna- borg, eSa þá — og hjáloi mér hinn heilagi Patrekur — eSa þá aS þetta er siálfur höfuS-paurinn.” Og gamb O’Brian kveikti í pípunni sinni um leiS og hann sagSi síSustu orSin. “F.n. sonur minn kær.” bætti hann viS “þú manst þaS. aS þiS verSiS aS vera komnir til mín. þegar klukkan er siö annaS kvöld.” AS því mæltu tók hann í hönd mína o’g kvaddi mig, og lagSi á staS unn strætiS. ÞaS hafSi dáiS í píounni hans. og hann stakk henni í vasann. Eg heyrSi aS hann raulaSi fyrir munni sér þessar hendingar:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.