Syrpa - 01.04.1919, Síða 24

Syrpa - 01.04.1919, Síða 24
20 S Y R P A konur. Þaer röSuðu sér í hálf-hring fyrir framan espirunninn, settu ljóskerin niSur og stóSu yfir þeim meS hendur krosslagSar á brjósti. “Þarna á aS verSa dans,” sagSi BarSi, og verSur gaman aS horfa á. Þeir byrjuSu svona í SuSurhafseyjum — dönsuSu um nætur viS glampann af langeldum í göngunum á milli pálma- viSar-lundanna. — Já, hérna skulum viS vera, því þarna á aS verSa dans.” “En viS skulum hafa byssurnar hjá okkur,” sagSi Lamp- mani ViS gjörSum eins og hann vildi: sóttum bysurnar og skot- færin, skriSum fram á blá-brúnina á gilbarminum og lágum þar. Gátum viS nú séS vel, hvaS gjörSist í hvamminum fyrir handan; en myrkriS í gilinu sýndist enn þá svartara en áSur. Og meS köflum heyrSist okkur — einkum Indíánanum, honum Joe — aS eitthvert kynlegt og óviSfeldiS hljóS blandast saman viS straum-niSinn fyrir neSan okkur. “ÞaS er kvalastuna, bræSur,” sagSi Indíáninn, “kvalastuna í manni — hefir munnkefli upp í sér." Alt í einu sáum viS, aS fjórar konur, stórar og sterklegar, komu út úr espirunninum til hægri handar viS konurnar, sem stóSu yfir ljóskerunum. Þessar fjórar konur báru engin ljósker. En þær báru á milli sín eitthvaS, sem líktist líkbörum, og lögSu þaS fyrir fæturna á konunum, sem fyrir voru. Sýndist okkur öllum, aS lík vera á börunum, margvafiS í snæri. "BiSiS viS,” sagSi Lampman og horfSi í sjónaukann; “ef eg má trúa augum mínum og sjónaukanum, þá er þaS lifandi maSur, sem liggur bundinn á börunum!" ViS horfSum allir, hver á eftir öSrum, í sjónaukann, og sýndist okkur öllum hiS sama og Lampman: aS maSur liggja á börunum og hreyfa höfuSiS til beggja hliSa, eins og hann væri aS tala, ýmist viS konurnar, sem fyrir voru, og stundum viS hinar, sem höfSu flutt hann þangaS. “ÞaS veit sá heilagi Patrekur,” sagSi O’Brian og ýtti í mig, “aS annaShvort er okkur aS dreyma, eSa aS þetta eru dular- fullir fyrirburSir.” “ÞaS minnir mig á hann Rip Van Winkle og þaS, sem hann sá í fjallinu," sagSi Lampman. Mér virSist þetta alt mjög náttúrlegt," sagSi BarSi; “þarna er, án alls efa, einhver eldgamall Indíána-kóngur, sem á tíu kon- ur eSa fleiri. Vilja þær nú losast viS hann og ætla sér aS kasta

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.