Syrpa - 01.04.1919, Page 27

Syrpa - 01.04.1919, Page 27
S Y R P A 23 V náði hnífnum, fyrst hún vildi hjálpa honum á annaS borS. Hún geymir ekki einu sinni hnífinn, heldur hendir hún honum langt frá sér. ÞaS er eins og 'hún hafi ekki kaert sig um aS leysa manninn, heldur a'S eins koma í veg fyrir þaS, aS hann sé kval- inn. — HvaS haldiS þiS um þaS?” "Eg skil ekki, bræSur,” sagSi Indíáninn, “eg vil fá aS vita— skal synda meS Hámann — einn riffil — nóg.” “ÞaS er drenglega mæilt," sagSi O’Brian, “og ættir þú þaS skiliS, minn elskulegi rauSi son, aS vera annaS hvort Iri eSa íslendingur.” “ESa Skoti!" sagSi Lampman, því hann var af skozkum ættum. "Þökk, bræSur!” sagSi Indíáninn og var seinmæltur og fastmæltur; “hinir h v í t u eru menn — hinir r a u S u eru 1 í k a menn—Mohawk-Indíánar eru góSir men n—beztir!” Þeir BarSi og Indíáninn voru í þann veginn aS fara ofan í giliS (því þeir voru fastráSnir í því, aS synda yfir ána), þegar viS gættum aS 'því alt í einu, aS átta ný ljós voru í gilinu fyrir neSan hvamminn, og voru nokkrir faSmar á milli þeirra; og langt til aS sjá mynduSu þessi átta ljós stafinn Z, og sáum viS þá, aS fleiri voru í gilinu en viS í fyrstu höfSum hugsaS. “FariS ekki alveg strax,” sagSi Lampman. BarSi og Indíáninn hlýddu skipun hans. I sömu andránni sáum viS, aS konurnar fjórar, sem komiS höfSu meS börurnar ofan í lautina í hvamminum, tóku þær nú upp á ný og gengu inn í pílviSar-lundinn. Á eftir þeim gekk konan meS barniS á bakinu; og á eftir henni gengu í halarófu konurnar, sem héldu á skriSljósunum. ViS sáum ljósin færast smátt og smátt (í ótal krókum) ofan hinn bratta bakka, alla leiS niSur aS ánni. Og lj ósin, sem mynduSu stafinn “z”, færSust líka áfram hægt og hægt, þangaS til aS þau voru öll komin í einn hnapp niSur viS ár-farveginn. Þá sáum viS, aS stór barkar- bátur (canoe) flaut þar viS bakkann, og héldu tvær konur í bátinn á meSan börurnar, meS manninum á, voru settar um borS. Fór konan meS barniS á eftir upp í bátinn, tók viS ár, sem henni var rétt, og settist í skutinn. Þar næst var bátnum ýtt frá Iandi, og um leiS var ljóskerunum veifaS nokkrum sinn- um, eins og í kveSju-skyni. StraumfalliS tók viS barkarbátn- um og bar hann óSfluga norSur meS bakkanum. En konan (meS barniS á bakinu) stýrSi. ViS sáum tvisvar eSa þrisvar glampa á árar-blaSiS á meSan hún var aS koma bátnum í rétt

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.