Syrpa - 01.04.1919, Page 29

Syrpa - 01.04.1919, Page 29
S Y R P A 25 Við vorum heilan sólarhring um kyrt á gilbarminum viS Fish Creek. Kom þar til okkar franskur kynblendingur og baS um aS mega verSa okkur samferSa. Og þaS var þar viS giliS, sem gamli O’Brian stakk upp á því, aS þeir Lampman, BarSi, Indí- áninn, kynblendingurinn, og hann sjálfur (O’Brian) segSu sína söguna hver, en aS eg laerSi þaer allar og faerSi þær í letur, og setti þær í eitthvert bezta tímaritiS, sem út er gefiS í Ameríku. — Tóku þ eir allir vel í þaS, en — eg þagSi. Var kastaS hlut- kesti um þaS, hver byrja skyldi aS segja sögu sína. Og fór þaS þannig: aS Lampman átti aS segja sína sögu fyrst, þar næst O’Brian, þá Indíáninn, svo kynblendingurinn, og BarSi aS koma meS sína sögu síSast allra. — Getur lesarinn þess nærri, hvort eg hefi ekki allur orSiS aS eftirlekt, þegar eg vissi, aS þaS var mitt hlutverk, aS festa allar sögurnar í minni. Enda mundi eg þær vel, þegar eg kom heim, og skrifaSi þær þá á íslenzku, en ekki á ensku. En aldrei hefi eg látiS prenta þær, þó O’Brian hafi oft og einatt veriS aS hvetja mig til þess. — Eg ætla aS koma hér meS sögur þeirra Lampmans, O’Brians, Indíánans og kynblendingsins, en sleppi sögunni, sem BarSi sagSi okkur þenna dag, því þaS var aS mestu sagan af Eiríki hinum rauSa, og flétt- aSi hann inn í hana tveimur kjarnmestu útilegumanna-sögunum úr hinum íslenzku þjóSsögum Jóns Árnasonar. Sagan, sem lögreglu-riddarinn sagSi. HiS konunglega löggæzlu-riddaraliS . NorSvestur-landsins í Canada byrjaSi hiS þýSingarmikla og vandasama starf sitt í júlímánuSi 1874. ÞaS sumar fóru tvö hundruS og sjötíu og fjórir menn af því liiSi áleiSis til Klettafjal'lanna. Var til þess tekiS, hversu vöxtulegir og vænir sýnum þeir menn voru. Var för þeirra vestur til fjallanna sannarlegt þrekvirki, og verSur lengi í minnum höfS. Einn af þessum frægu löggæzlu-riddurum, sem fóru vestur þaS sumar, hét Jón Ingólfsson og var sagSur aS vera Islending- ur. Hann hafSi komiS frá Islandi, aS sögn, haustiÖ 1870, og dvaldi einn vetur í Milwaukee í Bandaríkjunum, en fór þaSan til Ontario í Canada og stundaSi þar nám viS skóla á veturna, en úti í sveit hjá bændum á sumrin. Mun hann hafa fengiÖ þessa stöSu í löggæzluliÖinu fyrir meSmæli landstjórans, sem var, eins (Framhald.

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.