Syrpa - 01.04.1919, Qupperneq 32

Syrpa - 01.04.1919, Qupperneq 32
28 S Y R P A acS viS áttum eftir fáein fet aS þeim, þá réttum viS fram byssurn- ar í snatri og skutum. MaSur varS aS skjóta undir eins, því annars gat kúlan oltiS fram úr hlaupinu. Stundum kom þaS fyrir, aS menn voru ekki nógu fljótir aS hleypa af, svo aS kúlan var komin hálfa leiS fram í hlaupiS, er þá sprakk í sundur í miSju. ViS skutum vís- undana í hjartaS; kúlan kom í bakiS fyrir aftan herSablaSiS. Stundum hlupu þeir tuttugu til þrjátíu fet eftir aS þeir voru skotn- ir, og duttu svo niSur. JörSin skalf, þegar vísunda- hjarSirnar hlupu yfir sléttuna; og þegar hófaskellirnir runnu saman í eitt hljóS, var þaS engu líkara en þrumuhljóSi í fjarska. Skepnurn- ar flúSu í dauSans ofboSi meS höfuSin niSur viS jörS. Hin hvellu hróp veiSimannanna kváSu viS upp úr hófadyninum. ViS hræddumst ekki neitt, þegar út í eltinga'leikinn var komiS, og stundum riSum viS inn í miSja þvöguna. ViS reyndum alt af aS drepa feitustu dýrin og stóSum upp í ístöSunum á sprettinum til aS sjá yfir hópinn og velja breiS- ustu bökin. Fyrst reyndum viS aS skjóta þá í nýrun gegn um mjóhrygginn; og góSir veiSimenn urSu svo leiknir í því, aS þeir gátu lagt stærSar vísunda aS velli í fyrsta skoti meS þessari aSferS. Þetfta var gert á hestbaki á harSa stökki, svo þaS var enginn tími til aS miSa ; skotiS reiS áf um leiS og byssuhlaupinu var beint niSur á viS. “Skemtilegust af öllu var eftir- reiSin, sem stundum varS aS kappreiS ; og sá þótti fræknastur, sem fyrstur gat náS vísundunum. Stundum kom þaS fyrir, aS maS- ur varS aS elta þá upp brekkur, en ekki var linaS á fyrir þaS. 1 júní voru nautin mjög grimm og réSust stundum á menn, en aldrei vissi eg til þess, aS nokkur biSi bana af því; hestarnir gátu alt af komist undan þeim. En oft kom þaS fyr- ir, aS naut rak horniS í síSuna á hesti og reif hann svo aS hann drapst á svipstundu. “Enginn mátti drepa kvendýr eftir 5. júlí; og ef einhver gerSi sig sekan í því, var hann sektaSur af veiSstjóranum. Gæti einhver eigi ílegiS öll þau dýr, sem hann hafSi drepiS, var hann einnig sektaSur. ViS fórum á vísundaveiSar þrisv- ar á ári; á sumrin, haustin og / t- urna; og hver maSur fékk þetta frá tíu til fimtán dýr. Stundum sveltum viS okur í tvo til þrjá daga áSur en viS drápum vísund- ana og héldum svo átveizlu; þá át- um viS hryggjarspikiS, sem þótti mesta sælgæti. ViS sváfum á jörSinni og vöfSum utan um okk- ur teppum. “Eg man aS eins eftir einu slysi í öllum mínum veiSiferSum. ÞaS var veturihn 1864. Einn veiSimaSurinn viltist í byl. Hann fanst ekki fyr en þremur eSa fjór- um árum seinna, vafinn innan í harSa húS. ViS héldum aS hann hefSi vafiS utan um sig blautu skinni í bylnum og svo sofnaS.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.