Syrpa - 01.04.1919, Síða 33

Syrpa - 01.04.1919, Síða 33
S Y R P A 29 HúSin -hefir náttúrlega frosicS utan um hann, og han.n hefir vakr.a'S upp eins og í gröf.” Vermette var beSinn aS segjct frá því, hvernig veiSiferðirnar voru undir búnar og gerSi hann þaS fúslega. og einnig hvar vís- undana hefSi verið aS finna, og hvernig fariS hefði veriS með ketiS og skinnin. “ÞaS var vanalega látiS berast manna á milli í kring um fyrsta júní, aS nú ætti aS undirbúa veiSi- för, og voru einhverjir fengnir til aS auglýsa þaS viS kirkjurnar eft- ir messu. Svo rétt fyrir daginn, sem tiltekinn var, var veiSimönn- unum tilkynt, aS þeir ættu aS mætast viS Pembinafjöllin, sem eru þriggja daga reiS suSvestur frá Winnipeg. Undirbúningurinn * var mikill og menn a'f öllum þjóS- flokkum, sem til voru í fylkinu, tóku þátt í veiSiferSunum. Þeir komu saman úr öllum bygSum meS fjölskyldur sínar meS sér. Vanalega voru um tvö hundruS fjölskyldur saman komnar, þegar átti aS byrja. Þær komu í kerrum, en karlmenn fylgdu meS ríSandi. Allir fluttu meS sér mjöl og ann- an mat. Svo þegar allir voru komnir saman, var gengiS til kosninga og einn valinn fyrir for- ingja. MaSur, sem Wilkie hét, var fyrir flokknum í fyrsta skifti, sem eg tók þátt í veiSunum. For- inginn kaus sér aSstoSarmenn, einn mann úr hverri bygS. Þegar alt var undirbúiS, voru fjórir beztu reiSmennirnir úr hópn- um sendir út til þess aS leita aS vísundum. Þeir fóru sinn í hverja áttina, og var þeim borgaS í pen- ingum fyrir tímann, sem þeir voru aS leita. ÞaS kom stundum fyrir, aS þeir voru fleiri vikur í burtu áSur en þeir komu aftur og gátu sagt hvar vísundar væru. 1 þá daga var suSvestur hluti Manitoba alveg óbygSur. MaSur sá ekki neitt nema auSa sléttuna á ferSalaginu. Þegar viS vorum til- búnir aS leggja af staS á eftir vís- undunum, voru frá tuttugu til þrjá- tíu Indíánar komnir í hópinn. ViS héldum áfram látlaust í nærri tvo mánuSi áSur en viS komumst þangaS sem vísundahjarSirnar voru, ajt af í suSvestur, inn í Bandaríkin, sem nú eru; þá voru engin landamæri. Á kvöldin hit- uSum viS okkur te og reyktum pípur okkar og svo 'lögSum viS til svefns á sléttunum undir beru lofti. ViS vorum oftast nær komnir af staS aftur í dögun. Stundum fengum viS rigningu og vont veSur dögum saman, en ekki var kvartaS undan því; hitt var verra, aS verSa aS fara langar leiSir vatnslaus í hita, eins og stundum kom fyrir. Eg held aS viS höfum oftast ferSast þetta um sex hundruS mílur áSur en viS komum þangaS sem hjarSirnar voru. Þegar komiS var í ná- munda viS þær, voru konur og börn skilin eftir og nokkrir menn hjá þeim, til varnar, ef á þyrfti aS kalda, en veiSimennirnir héldu á- fram meS tveggja daga nesti. Þeg- ar maSur loksins sá vísundana, voru þeir annaS hvort á beit eSa

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.