Syrpa - 01.04.1919, Qupperneq 35

Syrpa - 01.04.1919, Qupperneq 35
S Y R P A 31 m □ □ c D Gamli ruggustóllinn. Eftir Bergthor Emil Johnson. Vorsólin var aS síga hægt í vestri. Hún helti geislaflóSi sínu yfir borgina, og gerði þetta kyi'- láta vorkvöld dýrSlegt og liress- andi. Göturnar voru fullar af fólki, allir voru xíti aS skemta sér í góSa veðrinu og njóta svalandi vorgolunnar. Eg gekk í hægSum mínuin ofan eftir götunni og liorfSi á fjöld- ann, sem streymdi aS hinuin ýmsu skemtistöSum boi'garinnar. Eg var á leiS til vinar míns, sem var kominn til borgarinnar fyrir tveim dögum, eftir mánaSar burt- veru. Þegar eg kyntist honum íyrir tveim árum, var hann umsjónar- maSur hjá einu af n'kasta verzl. unarfélagi borgarinnar, og á.tti stóran hlut í því. Um fyrri æfi- íeril hans vissi eg ekkei-t, og hugs- aSi heldur ekki um þaS, því þaS var maSnrinn sjálfnr sem hreit mig. ÞaS var eitthvaS við hann, sem strax hafSi áhrif á mig. Mér fanst hann ólíkur öSrurn ungum mönnuin, sem eg liafSi kynst, og eftir því sem eg kyntist honum meir, sá eg mannkosti hans betur og betur. Og nú var hann giftur, og kom- inn aftur til þess aS ,taka viS Störfum sínum, eftir aS hafa eytl hveitibrauSsdögunum í helztu stórborgum Bandaríkjanna. Eg þekti hina ungu konu lians lítið, en þaS sem eg þekti liana, sann- færSi mig um, aó vinur minn hafSi valiS rétt. Hún var ung og fögur og framferSi hennar eitt- hvaS svo aSlaSandi og látlaust, aS þaS var eins og hún væri strax orSin tryggur vinur manns, sem hægt væri aS frúa og treysta. Eg var kominn aS húsinu. ÞaS var stórt og vandaS og stóS í bezta liluta borgarinnar. HafSi vinur minn keypt þaS fyrir stuttu og látiS setja í það kostbæra hús- muni, og lét hann ekkert ógert til að liafa þetta framtíóar heim- ili sitt, sem allra vandaóast. Eg hringdi dyrabjöllunni og kom vinur minn sjálfur til dyra, Hann tók fast og innilega í liönd mér, eins og vandi hans var til. SíSan leiddi hann mig inn í setu-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.