Syrpa - 01.04.1919, Page 36

Syrpa - 01.04.1919, Page 36
32 S Y R P A stofuna og vísaði mér til sætis, og baS mig að bíSa á meðan hann léti konu sína vita aS eg væri kominn. Eg leit í kring um mig í stof- unni, og undraSist yfir allri þeirri dýrð, sem þar var inni. En það var eitt, sem strax yakti eftirtekt mína, og þaS var, aS innan um alla þessa kostbæru legubekki og aSra dýra húsmuni, var gamall, ófágaSur, skakkur og sprunginn ruggustóll. Eg hafSi aS vísu séS stólinn í herbergi vinar míns, þar sem hann hélt til áSur en hann giftist, en mér hafSi aldrei dottiS í hug aS spyrja neitt um hann. En nú, þegar eg sá hann innan uin alt þetta skraut, þá datt mér strax í hug aS einhver sterk og dularfull ástæða væri fyrir því, aS hann væri þarna kominn, Rétt þegar eg var í þessum hugleiSingum. komu ungu hjónin inn. Þau voru brosandi og sá eg strax aS þaS var ekkert sem skygSi á hamingjusól þeirra. Þau treystu hvort öSru og horfSu meS von og gieSi á framtíSar braut- ina. Þau sáu strax forvitnissvip- inn á andliti mínu, og hugsaSi eg mér því aS nota tækifæriS, og benti á stólinn og spurSi vin minn, hvers vegna þessi uppgjafa gripur væri meðal allra þessara dýru húsmuna, Vinur minn horfSi á stólinn, leit svo til konu sinnar og síSan á mig, Eg sá svipbreyting á andliti hans og vissi eg strax, aS eg hafSi snert viSkvæman streng í hjarta hans- ,,Til þess aS svara spurningu þinni", sagði hann, „verS eg aS segja þér dálitla sögu, og svo aS eg geti betur sagt hana, ætla eg aS slökkva Ijósin og kveikja upp í eldstæ8inu“, Þegar búiS var aS kveikja eldinn, þá settumst við öll þrjú umhverfis hann, og horfSum stundarkorn þegjandi á eldglampana kasta leiftrandi öirtu um stofuna. ÞaS var eitt- hvaS svo rólegt og friSandi að sitja þarna viS eldinn, og horfa á eldtungurnar sleikja utan þurra viSinn og kasta bjarma um stofu- veggina, sem breyttust í ýmiskon- ar myndir í hálfrökkrinu. Vin- ur minn rauf þögnina meS því aS taka til máls á þessa leið : „Fyrir átta árum síSan var ungur maS- ur, á aS giska nítján ára gamall, á leiS eftir einni af fjölfarnari götum þessarar borgar. Hann var illa til fara, fötin víSa gatslit- in og óhrein. Hann var illa til reika aS öllu leyti, og var auSséS aS hann var talsvert drukkinn. Hann gekk niSurlútur, eins og hann fyrirvirSi sig aS líta á nokk- urn mann. Alt látbragS hans' bar vott um vonleysi og einstæS- ingsskap. ÞaS var eins og fram- tíSar vonirnar væru allar horfn- ar og líflS virtist myrkt og tóm- legt. Hann ráfaSi fram hjá þar sem veriS var að selja gamla og brúkaSa húsmuni, og var fjöldi fólks þar viSstatt aS bjóSa í hina ýmsu muni. Hinum unga manni

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.