Syrpa - 01.04.1919, Page 37

Syrpa - 01.04.1919, Page 37
S Y R P A 33 varS ósjálfrátt litiS upp, og stað- næmdust augu hans á uppboSs- haldaranum, sem hélt á gömlum ruggustól og var aó reyna aS fá fólk til aS bjóSa eitthvaS í hann. En stóllinn var gamall og virtist vera einskis virSi, - og vildi því enginn bjóða í hann. Hinn ungi maSur stóS eins og í leiSsln nokkra stund, og horfSi dreym- andi augum á stólinn; en svo var eins og hann vaknaSi alt í einu, og með skjótum hreyfingum færði hann sig njer uppboSshaldaran- um og bauS tíu cent í stólinn- Enginn bauS á móti ; borgaSi hann því sentin, þau síSustu er hann átti í eigu sinni, og tók svo viS stólnum. Hann hraSaSi ferS sinni út úr mannþrönginni og stansaSi ekki fyr en hann var kominn heim í herbergi sitt. Þar var fátæklegt inni, og var auSséS aS þar var búiS viS lítil þægindi ef ekki skort. Öll drykkjuvíman var runnin af piltinum ; hjartaS barSist ótt og títt í brjósti hans, og hann var í mikilli geSshrær- ingu. Hann hélt enn á stólnum í hendinni ; eins og hann gæti ekki losaS hann viS sig. Loks færði hann sig út aS glugganum og fór að skoSa stólinn. Jú, þaS var sami stóllinn. Hann þekti hverja rim og hverja rispu sem var í þessum stól, sem hann hefSj getaS þekt úr þúsundum stóla^. já, víst var þaS hann, gamli ruggustóllinn hennar móSur lians. Hann hné ofan á stólinn og höf- ug tár runnu niSur kinnarnar. Hann starSi tárvotum augum út í náttmyrkriS, og í gegnum húm- iS risu upp myndir frá æskuár. unum, þegar hann var lítill dreng- ur og lék sér viS blómin og fiSr- ildin, sem flögruSu í kring um hann. Alt ryfjaSist upp í huga hans, og nú var eins og þaS hefSi skeS í gær. ViS þenna stól hafSi hann oft kropiS og hlustaS á móð- ur sína segja honum sögur og lesa fyrir hann kvæSi. I þessum stól sat hún, þegar hún lýsti fyr- ir honum heiminum og mannlíf- inu, og varaSi hann viS hættun- um og tálsnörunum, sem liggja á leiS æskunnar. ViS þennu stól hafSi sorg hans breytstí gleSi og barnshuguriivi flogiS um hugsana heiminn háa á vængjum æsku- draumanna. Nú fyrst fann hann arfinn, sem móSir hans hafSi eft- irskiliS honurn. Nú fann hann þessa huldu fjársjóSu, sem alt heimsins gull gat ekki átt saman- burS við. Þeir höfSu legiS í fel- um í djúpi sálar hans, en nú læddust þeir fram, þegar endur- minningar æskuáranna ryfjuSust upp. Peningaleg fátækt hafSi alt af fylgt honum frá því faSir hans dó, er hann sjálfur var barn í vöggu. Hann hafSi oft fundið til fátæktarinnar á hinni erfiSu æskubraut sinni. en nú hvarf sú liugsun. Nú fann hann aS liann gat veriS ríkur þó hann hefSi ekki peninga; og nú var hann ekki fátækur lengur. Mann-

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.