Syrpa - 01.04.1919, Side 49

Syrpa - 01.04.1919, Side 49
S Y R P A 45 Bútar úr Ættasögu íslendinga á fyrri öldum. Eptir STEIN DOFRA. Upphaf “Langsaettar.” • (Niðnrlag) ÞaS er auÖvitaS, að “Langsættin”, sem einnig er karlkvísl Eyiólfs Iögmanns Einarssonar í Dal, hefir að fornu verið goð- orðsmannaætt, því að lögmenn og sýslumenn skyldu vera "af ættum þeirra er goðorðin höfðu að fornu upp gefið”, segir gamli sáttmáli. Og Guðríkr á Helgastöðum, sem framangreind líkindi gefa í skyn að verið hafi forfaðir “Langsættar”, sór skatt af hendi Þingeyinga 1262, ásamt þeim Ásgrími Þórsteinssyni (bróS- ur Eyjólfs ofsa) og Halli kvisti, sem veriS hefir sonr Gunnars Klængssonar, Kleppjárnssonar, og hefir því átt LjósvetningagoS- orS, þó aS raunar væri Hallr á MöSruvölIum einn af skattsvörum EyfirSinga, beint af Ljósvetningaætt. En Klængr Kleppjárnsson hafSi fyr átt GuSrúnu dóttur ÞórvarSs Þórgeirssonar, er einnig var af Ljósvetningaætt og fariS hafSi meS LjósvetningagoSorS, og svo ögmundr sneis. En þó aS Gunnar Klængsson væri ekki sonr GuSrúnar ÞórvarSsdóttur, þá hafa tengdir Klængs viS Þór- varo fengiS honum heimild, og niSjum hans, á goSorSi Ljós- vetninga, aS því er næst verSr fariS, enda' buggu niSjar Hlls kvists á Hálsi og á Ljósr.vatni. Ásgrímr virSist því hafa fariS meS hlut í ÖxfirSingagoSorSi. er beir hafa áSr átt frændr hans, Hjalti úr Leirhöfn (d. 1244) og Halldór á SkinnastöSum, Helga- synir, sem eg held aS hafi veriS bræSr. En þá hefir GuSríkr fariS meS ReykdælagoSorS, sem Áskell goSi fór meS forSum. Enda var Hvammr í Reykjadal (Presthvammr) enn í ætt Finn- boga gamla um miSja 15. öld. Menn skyldu þó ætla, aS ætt- leggr sá, er átti Ás í TCelduhverfi á 14. og 15. öld, væri fornir ÖxfirSingar. En út lítr fyrir. aS GuSríksættin og Reykdæla hafi á ýmsan hátt náS ÖxfirSingaeignum í sinn hlut; og þaS ein- mitt sumum frá Ásgrími Þórsteinssyni. En ÖxfirSingagoSorS lenti um hríS hjá Ljósvetningum (um 995),* þó þaS sýnist hafa *) RatS atri'Bi bendir einmitt helzt á, atS Guðríkr og 'ÚlfhétSningar, sem átt hafa hlut í öxfirtSingagotSortSi (og Reykdœla), væri fremr beint af ætt Þórgeirs gotSa, en beint af ætt Þórgríms fjúks, og hafi þá Þórgrímr yngri I>órgeirsson got>a.—-albrótSir drauma-Finna?—veritS faðir Gunnars ins spaka, fötSur úlfhétSins.— S. i).

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.