Syrpa - 01.04.1919, Page 64

Syrpa - 01.04.1919, Page 64
60 S Y R P A Frúin var ekkert myrkfælin og hún afréS aS reyna aS komast eftir hvaS þetta væri. Hiín tók af sér skóna, til þess aS ekki skyldi heyrast til sín, tók kerti í hönd, opnaSi dyrnar og fór ofan stigann. HávaSinn hélt áfram, og þaó var ekki um þaS aS víll- ast, aS liann kom tír verkstof- unni. En þegar hún opnaði dyrnar a5 henni, ciatt alt í dúna- logn, þá heyrSist ekki svo mikiS, sem aS mús hreyfSi sig. SmíSatól og efni voru á sínum staS, alveg eins og viS þaS hafSi veriS skilió um kvöldiS, þegar smiSirnir hættu. Þegar frúin var búin aö leita í stofunni, svo aS hún var viss um aS enginn gæti leynst þar, og enn- fremur búin aS fullvissa sig um, aS enginn gæti komist inn í húsió, fór hún upp aftur. Hún var farin aS lialda, aS þetta liefSi alt veriS eintómar misheyrnir, en þá byrjaSi hávaSinn aftur, og hélt áfram uppihaldslaust í hér um bil hálfa klukkustund. Hún fór svo aS sofa, og næsta dag sagði hún engum frá því, sem fyrir hafSi komiS, því hún var afráSin í því aS.sjá hvaS gerSist næstu nótt, áSur en hún mintist á þaS viS nokkurn mann. Næstu nótt fór alt á sömu leiS. Þá bauS frúin nokkrum kunningjum sín- um tií sín, til þess aó vaka meS sér. Þeir heyrSu lxka hávaSann. Enginn maSur hefir enn getaS, leyst úr þeirri ráSgátu, af hverju þessi hávaSi stafaSi. Oft vill þaS til aS liljðS af þessu tagi, sem heyrast í myrkri, verSa ivtskýrS. Sir David Brew- ster segir frá næturhljóSum, sem hefðu gert margaií skelkaSan, en sem reyndust eSlileg, þegar fariS var að rannsaka þau. MaSur nokkur heyrði einkennilegt ldjóð á hverju kveldi, ' þegar hann var nýháttaSur. Konan hans heyrði þaS líka, en aldrei þegar hún háttaSi, sem var venjulega nokkru fyr en hann. Lengi vel var ómögulegt aS gera sér grein fyrir hvaSan hljóSiS kæmi, og honum fór aó þykja nóg um, en loksins komst hann aS því, aS þaS kom xír fataskáp, sem var rétt viS höfSalagiS á rúmx lians. Vanalega opnaSi hann skápinn, þegar hann var aS hátta, og lok- aSi honum aftur. En hurSin á skápnum hafði þrútnaS, svo aS skömmu eftir aS búiS var aS loka henni. opnaSist hún sjálfkrafa og hljóSiS, sem þaS orsakaSi, var ekki ólíkt þungu og snöggu liöggi. Konan var ekki vön aS nota fata- skápinn, og þess vegna heyrSist hljóSiS að eins þegar maSurinn var háttaSur. Mai'gar draugasögur hefSi ef- laust mátt útskýra, ef þaS hefSi veriS tekið meS í reikninginn, aS viSurinn í hurSinni, þillinu og húsgögnunum veipist bæSi og þrútnar eftir loftslagsbreytingum. Brestir sem stafa af þessu, láta oft undarlega liátt í eyrum, þeg- ar þeir heyrast um miSja nótt, og þeir hafa skelkaS margan, þangaS til þaS hefir komið í ljós, aS þeir væru að eins veSrinu aS kenna. En jafnvel frá vísindalégu sjónarxniSi skoSaS, hefir hljóSiS sín dularfullu fyrirbrigði. A sumum stöSum getur mannsrödd- in heyrst ótrúlega langa leiS. Þannig getur baS komiS fyrir, aS ma.Sur heviá rödd vinar síns eSa óvinar, þótt alt sé hljótt um- j liverfis, og þaS þarf ekkert ónátt-

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.