Syrpa - 01.04.1919, Page 74

Syrpa - 01.04.1919, Page 74
70 S Y R P A bezta sápa fyrir hörundið sé blend- ingur af lireinni fituolíu og sodium sterin. Og jafnvel hana ætti aö nota í hófi. Saccharin. Síöan stríöið hófst hafa Þjóöverj- ar notaö saccharin mjög mikiö í staö sykurs. Saccharin er búið til úr koltjöru, og er hér utn bil 360 sinnum sætara en sykur, en hefir ekkert næringargildi. Sú skoBun þó ósönnuB, aB þaB sé hættulegt fyrir meltingarfaerin, liefir valdiö því, að ekki hefir veriB leyft aðselja þaB sem lyf, Saceharin er dýrt, hefir þýzka stjórnin sett á þaö hátt verB í því skyni, að vernda sykur- iðnað landsins, þótt það sé leyft nú til bráðabyrgðarnotkunar. Kínin. Kínín er hið bezta meðal við hita- sótt, sem vísindamönnunum hefir enn tekist að finna, ÞaB er haldið aB þaö hafi fyrst fundist í Suöur- Ameríku, kringum áriB 1535, og nefndu Spánverjar þá plöntuna, sem þaB er unniðúr, ,,hitasóttarplönt- una“, sem var réttnefni/ Krists- munkar nefndu Kínabörkinn Krists- munkabörk, eftir sjálfum sér. Kínín var fyrst notaB sem læknismeöal, svo sögur fari af, nokkru síBar, er kona landstjórans í Perú, greifafrú Chincon, var laeknuð af hitasótt meB því. Þetta vakti almenna eftirtekt á jurtinni og var henni nú gefiö nafn frúarinnar, og börkurinn hét eftir- leiðis Chincona-börkur. Frúin flutti kínabörk meö sér til Norðurálfunn- ar 1639. Þegar hljóöbært varö, hversu gott meðal hann væri viB hitasólt, seldist pundið af honum fyrir pund af silfri. Kristsmunk- arnir breiddu út þekkingu á lyfinu um alla Norðurálfuna. Loövík fjórt- ándi Frakka konungur var læknað- ur með því, þegar hann var krón- prins, og um 1680 var alment fariö að nota þaö. Chincona plantan þrífst á Indlandi, Jamaica og Nýja Sjálandi. Manntal. Að taka rranntal, er enginn ný- tísku siður. Móse tók manntal hjá ísraelsmönnum árið i4g0 f. Kr. og 566 f, Kr. voru það lög hjá Róm- verjum að hver maður varð að skrá- setja sig og sitt fólk og eigur sínar fastar og lausar, með eiði, fimta hvert ár. Skipaskurðir. Lengstur skipaskurður í heimi er í Kína, 700 mílur á lengd. Erie- skurðurinn í Ameríku kemur næst, 363 mílur á lengd. Tveir stystu, en þýðingarmestu skurðirnir eru Pan- ama, 54 mílur og Suez sem er 100 mílur á lengd. Skrítla. Eitt sinn tókst írskur prcstur fcrð á hendur til Róm. Nokkur sóknarbörn hans báðu hann að kaupa fyrir sig smá- vegis, og tók liann því vel. Fengu sumir lionum andvirðið um leið, en aðrir ckki- Þegar prestur kom til baka færði hann hverjum sitt, sem liafði borgað. En þeg- ar hinir kvörtuðu, sagði hann góðmót- lega: „Þegar eg kom út á rúmsjó, tók cg upP pappírsmiðana sem á var ritað, það er eg átti að kaupa og raðaði á dekkið. A miða þeirra sem höföu borgað mér lagði eg peningana sem eg hafði tekið á móti. En svo kom dálítill vindgustur og feyk' þeim miðunum er ekkert var til að leggj . á, út á sjóinn. Þessvegna færði eg þei'tó einum það sem þeir báðu mig að kaupa, sem fengu mér audvirðið. Hinir verða að biðja faðir Neptúnus um sitt.“

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.