Nýjar kvöldvökur - 01.04.1933, Blaðsíða 51

Nýjar kvöldvökur - 01.04.1933, Blaðsíða 51
ERUÐ þér einn hinna mörgu, sem ekki hafið vátryggt innanhúsmuni og fl. gegn eldsvoða? Munið þér ekki mörg tilfelli, sem fólk hefir misst aleiguna í eldinn? Pó þérhafið ráð á, að tapa miklu, þá óskið þér þess virkilega ekki; og hversu varlega, sem þér farið með eld, þá er ekki hægt að vita, hvar eða hvenær, hættan vofir yfir. En þér getið losnað við áhyggjur út af þessu, ef þér brunatryggið eigur yðar hjá okkur. Þar eru allar upplýsingar gefnar greiðlega, allar tjónbætur greiddar fljótt og iðgjöld hvergi lægri. Sjóvátryggingarfélag Islandsh.f. B r u nad e i I d i n. Urnboð á Akureyri: Axel Kristjánsson. Það er ekki spurning, heldur stað- reynd, að öllum er nauðsynlegt að vera hftryggðir. En pað er spurning sem krefur svars, í hvaða lífsábyrgðarfélagi tryggingin skuli tekin. Hér skulu merkustu atriðin athuguð: 1) Hvaða líftryggiagarfélag, er á íslaodi starfar, er ódýrast rekið? THIJLB 2) Hvaða félag getur og lætur hina tryggðu njóta ágóðans f svo ríkum mæli, að bónus Dess verði hæstur, og veitir þannig ódýrastar tryggingar? I 11LI Lh 3) Hvaða félag hefir hlotið mesta viðurkenningu, með því að bafa fengið flestar tryggingar alls? TilUliPt 4) Hvaða félag hefir flestar tryggingar á íslandi? l’HULE 5) Hvaða félag ávaxtar íslenzkt tryggingarfé sitt á íslandi? THULB Og að endingnu: Hvaða félag upfyllir eitt allra télaga öll pessi megin atriði? THULB Mynnið yður bll tramangreind atritiði gaumgætilega, og littryggið yður siðan par, er pér teljið hag yðar hezt borgið. Umboðið á Akureyri: AXEL KRISTJÁNSSON.

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.