Hlín. - 01.04.1902, Page 125

Hlín. - 01.04.1902, Page 125
Verzlun Pjeturs Hjaltesteds í Reykjavík hefur að jafnaöi eptirfylgjandi vörur á boðstólum auk margs fleira, sem hér verður ekki talið. Cylimler- og Aukerg,aiigs-ÚR fyrir karla og konur, í gull-, silfur-og nikkelkössum, injög vönduð eptir verði. — Karlm.- ÚR frá 9 kr. til 200 kr. Kvenn-ÚR frá 15 kr. til 150.00. Mjög góð Yerkm.-ÚR í 4—8 st. á 20—23 kr. Ollum úrum fyrir ofan 16 kr. fylgir ábyrgð fyrir góðri endingu. Areiðanleg og góð vara, — áreiðanleg og greið afgreiðsla á öllum pöntunum. Allskonar Klukkur frá 2,65 til 250 kr. — Ennfremur ýmsir skrautgripir úr gulli, silfri, stáli, glasi og steinum eru fyrir hendi, mjög hentugir til tækifærisgjafa. Af því að oflangt yrði að telja þá upp hér, má geta þess, að ef menn út um land vanhagar um þessk. hluti og vilja panta þá hjeðan, eru þeir beðnir að geta þess, hvort hlutirnir eru ætlaðir körlum eða konum, unglingum eða fullorðnuni, hvað dýrir þeir mega vera og til hvers sérstakl. þeir eru ætlaðir. — Verða þá hlutir þess- ir valdir hér og sendir með fyrstu ferð hvert á land sem óskað er, ef peningar fylgja pöntuninni; og má kaupandinn endursenda hlutinn til vöruskipta með næstu ferð, þyki hann ekki heppilega valinn. Mjög mikið úrval af Handliringnm frá 0,50 til kr. 75,00. Hljóðftcri allskonar dýr og ódýr; þau sem ekki værti fyrir hendi eru pöntuð við fyrsa tækifæri ef óskað er. Birgðir af beztu Stál-Saumavélum sem undantekning- arlaust reynast mjög vel. Kíkirar af fjölmörgum teg- undum, þar á meðal „Triéder-Binocle", verð frá 7 kr til 200 kr. Agætir Kíkirar frá 20 til 36 kr. sérstaklega ætlaðir skipstjórum. Sextautar og önnur verkfæri frá hr. Instrumentmager Fre d eri k Preisler i Kaupmannalt. sem viðurkendur er fyrir vöruvönd- nn; og öllum, sem verið hafa á stýrimannaskólanum í Reykja- vík er kunnugt um að hefur vandaðar vörur. Athugið vörur Pjeturs Hjaltesteds áður en þið festið kaup annarstaðar á líkum vörum. Athugið trygginguna sem fólgin er í þvi, að endursenda má pantaðar vörur ef þær þykja ekki heppilega valdar. Munið eptir að láta peninga fylgja pöntun, svo hún verði um hæl afgreidd. Að verztun mín eykst með hverjtt ári er sönnun fyrir því, að viðskiftamenn mínir eru ánægðir með að skifta við mig. , Yirðingarfyllst.. Pjetur Hjaltested.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Hlín.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.