Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Page 64

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Page 64
64 gengur lieim til sín að kveldi eptir vel aflokið dagsverk, og faðir hans tekur á móti lionum með {jakklátu lófataki, móðir hans með viðkvæmu gleðitári, og unnustan með bliðu brosleitu tilliti. 3. Skaparinn befur búið til verk, og gefið út í tveim deildum, til að uppfræða og mennta anda mannsins. Fyrri deildin er orÖ hans; hin síðari náttúran, og er sönn viðhafnarútgáfa. Sæll er sá maður, sem iðuglega les í þessum ritum! 4. Settuþig aldrei út til þess, aðgjöraann- an hlæilegan i samkvæmi, hversu mikill aumingi sem er! Sje maðurinn heimskur, þá hefur þú lítinn sóma afþví að gjöra gisaðhonum; ensje hann hyggnari en þú heldur, þá getur svo farið, að þú megir sjálfur vara þig á liæðni hans og liefnd. 5. Stjörnurnar, sem líða áfram yfir höfðum vorum, eru eins og hróparar á víð og dreif um allan himinn, þeir eð aldrei linna að kunngjöra mikilleik guðs fyrir jarðbúunum. Hin h^tíðlega þögn þessara hinna himnesku hrópara talar tungum allra þjóða; því þegjandi tala þeir það mál, sem hvervetna skilzt á byggðu bóli.

x

Lítið ungsmannsgaman

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.