Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 64

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 64
64 gengur lieim til sín að kveldi eptir vel aflokið dagsverk, og faðir hans tekur á móti lionum með {jakklátu lófataki, móðir hans með viðkvæmu gleðitári, og unnustan með bliðu brosleitu tilliti. 3. Skaparinn befur búið til verk, og gefið út í tveim deildum, til að uppfræða og mennta anda mannsins. Fyrri deildin er orÖ hans; hin síðari náttúran, og er sönn viðhafnarútgáfa. Sæll er sá maður, sem iðuglega les í þessum ritum! 4. Settuþig aldrei út til þess, aðgjöraann- an hlæilegan i samkvæmi, hversu mikill aumingi sem er! Sje maðurinn heimskur, þá hefur þú lítinn sóma afþví að gjöra gisaðhonum; ensje hann hyggnari en þú heldur, þá getur svo farið, að þú megir sjálfur vara þig á liæðni hans og liefnd. 5. Stjörnurnar, sem líða áfram yfir höfðum vorum, eru eins og hróparar á víð og dreif um allan himinn, þeir eð aldrei linna að kunngjöra mikilleik guðs fyrir jarðbúunum. Hin h^tíðlega þögn þessara hinna himnesku hrópara talar tungum allra þjóða; því þegjandi tala þeir það mál, sem hvervetna skilzt á byggðu bóli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.