Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Qupperneq 66

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Qupperneq 66
66 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ Guðjón Ármann Eyjólfsson: Sjómannasöngvar og Fransmenn Frönsk fiskiskonnorta frá Pompól að veiðum hér við land árið 1911. Frakkar nefndu þessi skip „goélette“ sem þýðir „mávur“, enda voru þessi skip létt og létu vel að stjórn, sem kom sér vel við ísland, þar sem veður vildu breytast á ör- skammri stundu. Sjávarljóð Það er alkunna að sjómenn eru söngelskir og til eru sérstök sjó- mannalög og sjómannskvæði, sem höfða sérstaklega til sjómanna, sjó- sóknar og hafsins. Hér á landi hafa verið gefin út sérstök söfn með þess- um kvæðum, og má nefna hér „Haf- rænu“ sem Guðmundur Finnbogason prófessor tók saman og fyrst kom út árið 1923. Árið 1997 endurútgaf son- ur hans, Finnbogi Guðmundsson fyrrv. landsbókavörður, bókina út í sérstaklega fallegri útgáfu. íslensku- kennari Stýrimannaskólans, dr. Ey- steinn Sigurðsson, tók fyrir nokkrum árum síðan saman lítið kver, „Sjávar- ljóð“, sem er sýnishorn ljóða um sjó og siglingar til kennslu í Stýrimanna- skólanum. Árið 1940 kom út lítil bók, „Sjómannaljóð", gefin út af Sjó- mannadeginum. Kvæðin íbókinni eru frá samkeppni sem Sjómannadagur- inn efndi til um ljóð og lag, sem átti að nota sem sjómannasöng á þessum hátíðisdegi íslenskra sjómanna. Örn Arnarson sendi þá í samkeppnina hið þekkta kvæði „íslands Hrafnistu- menn“, sem fékk fyrstu verðlaun, en lag Emils Thoroddsen við kvæðið var einnig verðlaunað. Síðan hafa lag og ljóð verið órjúfanlegur hluti hátíðar- halda Sjómannadagsins. Önnur verð- laun hlaut Jón Magnússon, sem við annað tækifæri orti hinn þekkta sjó- mannasálm „Líknargjafinn þjáiðra þjóða", en annað erindi sálins þessa hefst með hinum lleygu og oft tilvitn- uðu orðum: „ Föðurland vort hálft er hafið helgað þúsund feðra dáð. “ Formáli Guðmundar Finnbogason- ar að 1. útgáfu „Hafrænu“ árið 1923 er skemmtilegur og lýsir vel sjómönn- um þess tíma, en þar segir: „Ljóðasafn þetta er œtlað íslenzk- um sjómönnum, Stýrimannaskólanum og svo öðrum þeim er Ijóðum unna. Á ferð minni með íslenzkum togara frá Englandi heim í haust er leið var mér það mikil gleði að heyra skipverja kveða og syngja jafnan við stýrið, og virtist það venja þeirra. Þá Itét ég því með sjálfum mér, að ég skyldi reyna að leggja hinum ágœtu sjómönnum vortim á varir það, sem bezt hefur verið kveðið á íslenzka tungu um sjó og siglingar, og hér eru nú efndirn- ar. “ Mörg íslensk skáld hafa frá fyrstu tíð á landnámsöld ort frábær kvæði um haf og sjómenn. Meðal síðari tíma manna er Örn Arnarson (Magnús Stefánsson) þeirra þekktastur, en hann orti t.d. „Stjána bláa“ og sem fyrr seg- ir „Islands Hrafnistumenn“. Af forn- skáldum má frægastan telja Egil Skallagrímsson. Sé litið til síðustu aldar koma í hugann Grímur Thom- sen sem orti „Skúla fógeta“ og Jónas Hallgrímsson sem orti „Formannsvís- ur“ („Hafaldan háa, hvað viltu mér?“). Þekkt eru hin svonefndu haf- ískvæði þjóðskáldanna Matthíasar Jochumssonar og Hannesar Hafstein. Af yngri skáldum má nefna Kristján frá Djúpalæk, Ása í Bæ og Jónas Árnason. Af tónskáldum eru þeir Emil Thoroddsen og Sigfús Halldórs- son eflaust þekktastir fyrir hin sér- staklega fallegu og kröftugu lög við kvæði Arnar Arnarsonar. Af yngstu kynslóðinni þekkja allir Gylfa Ægis- son, sem orti hið hressilega kvæði „Stolt siglir fleyið mitt“, en hann er einnig höfundur lagsins. I kvæðum fyrrnefndra skálda er fyrst og fremst lýst sjálfu hafinu, starfi sjómannsins, „von hans og þrám.“ Sérstakir vinnusöngvar meðal íslenskia sjómanna, sem eru alþekktir meðal siglingaþjóða, þekktust ekki hér á landi. Þessir vinnusöngvar eiga sér aldalanga hefð meðal sjómanna á seglskipum, einkum meðal Breta og Frakka, en Bretar voru lengstum mesta siglingaþjóð heims og byggðu heimsveldi sitt, þar sem sagt var að sólin gengi aldrei til viðar, á öflugum herflota og kaupskipaflota. Engir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.