Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Page 70

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Page 70
70 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ Minnisvarðinn sem íslensk stjrímvöld létu reisa ífranska grafreitnum í kirkju- garðinum við Suðurgötu 1954. (Ljrísm.: Sjómdbl. AM) skiptum fyrir kex og eitthvað af rauðviní eða sterku eplavíni og brennivíni, sem allir kölluðu kon- íak. Til varð sérstök mállýska, sem nefnd var golfranska, og alþekkt er „allabaddarí Fransí“, sem er afbök- un úr: „a la patrie France.“ Svar við hvert ætti að sigla þegar haustaði: „Heim til föðurlandsins, Frakk- lands.“ Og orðið peysa mun komið inn í íslensku frá þessum viðskipt- um, þegar Frakkarnir bentu á mör- landann og sögðu „paysan“, sem þýðir bóndi! Svo að þelta er gott dæmi um alþýðuskýringu. „Fransí, biskví,“ könnuðust allir við, og tók Elín Pálmadóttir það nafn á sína ágætu bók. „Biskvíið“ eða kexið, Aletrunin á varðanum í kirkjugarðinum við Suðurgötu. Hún hljóðar svo í ís- lenskri þýðingu: „Stein þenna reistu Is- lendingarfrakkneskum sjómönnum í vin- áttu- og virðingarskyni við hina frönsku þjóð. “ Pompólabrauðið, var sérstaklega vin- sælt. Með skipunum voru skipsdreng- ir, 12 og 14 ára gamlir, og ef strand- menn dvöldu lengi á sama stað voru þess dæmi að mjög góð vinátta tókst á milli þessara drengja og jafnaldra þeirra, sem þeir kenndu stundum leiki, t.d. Fransmannaleik, sem var þekktur í Vestmannaeyjum. Eg hefi þetta eftir föður mínum, Eyjólfi Gíslasyni, sem skrifaði eilt sinn langa grein um Fransmannaleikinn í Vest- mannaeyjablaðið Fylki. Frönsku skúturnar Frönsku skúturnar á Islandsmiðum voru með sérstöku byggingarlagi. Þær voru 100-180 tonn að stærð, lipur skip, létt á báru og hraðskreið. Is- landsskúturnar voru tvímastraðar með eitt rásegl á frammastri, fokkumastr- inu. Frakkar höfðu ótrú á að gera út þrímastraðar skútur til veiða á Is- landsmiðum, eins og þeir notuðu á Nýfundnalandsmiðum. Töldu þeir þau skip of þung í vöfum í hvassviðr- um hér við land þar sem breytir oft skyndilega um vindátt. Á skipunum voru 23 til 26 menn í áhöfn. Þær voru 27 til 35 metrar á lengd, 6 til 7 metrar á breidd og ristu fullhlaðnar 3,70 til 4,50 metra. Elín Pálmadóttir kallar þær gólettur, en á frönsku nefnist þessi gerð skipa „goelette“, sem þýð- ir mávur og bendir einmitt til hve létt- ar þær voru á báru; kalla mætti þær fiskiskonnortur. Frá bæjum í Flandri sigldu einnig minni jaktir og kútterar með 9 til 12 manna áhöfn. Þetta var ábatasöm útgerð og voru skúturnar 200 til 300 talsins, þegar þær voru flestar með fjögur til fimm þúsund sjómenn og flestar árið 1884 eða 374 skip (E. Pá.). Fyrstu skúturnar á leið til Islands létu úr höfn í Frakklandi um miðjan febrúar, en flestar lögðu af stað í byrjun mars. Frá Bretaníu voru skúturnar 8 til 10 daga á leiðinni, þe£- ar siglt var fyrir sunnan og vestan Ir- land, en þær sem sigldu upp Irlands- haf voru 5 til 6 daga á leiðinni. Skip- in voru síðan í 7 mánuði að heiman. Upp úr miðjum ágúst sneru skipin aft- ur heim til Frakklands, en flest voru hér við veiðar fram í september. Sjó- menn sem sigldu á Islandsmið voru kallaðir Islendingar (Islandaise). I
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.