Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Síða 101

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Síða 101
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 101 kopar, stóðu hvor í sinni síðu stýris- hússins, svo hægt var að stjórna hvor- ri vél fyrir sig, sem oft kom sér vel í þröngum höfnum. Einnig var hægt að keyra aðeins aðra vélina, ef önnur bil- aði. Stýrishjólið var einnig úr mahóní. Fyrsta olíuþrýsta stýrisvélin sem Landssmiðjan framleiddi var sett í Richard. Alla stríðsveturnar var honum bók- staflega siglt eftir áætlun milli íslands og Englands með ísfisk og aldrei spurt um veður, heldur farið af stað þegar búið var að fylla og loka lest- um. Samt urðu ekki önnur óhöpp en þau að aðeins brotnaði ein hliðarrúða í brúnni á skipinu og ávallt skilaði hann bæði farmi og áhöfn heilu í höfn að leiðarlokum. Veturinn 1940 var sá sem þetta rit- ar háseti á Huginn 2. hjá Guðbirni Jónssyni í hinu ágætasta skiprúmi. Þá um haustið hafði verið keypt til ísa- ijarðar skip sem hét Pétursey. Á því var stýrimaður Hallgrímur Pétursson frændi minn. Við vorum bræðrasynir og góðir vinir, en hann var fjórum árum eldri en ég og tók ég hann mér mjög til fyrirmyndar. Þetta haust átti að halda stýrimannanámskeið á ísa- firði, sem margir jafnaldrar mínir ætl- uðu á, en þegar ég ræddi það við Halla heitinn þá hristi hann hausinn og sagði að það skyldi ég aldrei gera, Eflaust gæti ég fengið stýrimanns- pláss á bátunum heima þegar nám- skeiðinu væri lokið, sagði hann, ”en þá verður þú fastur þar og ferð aldrei lengra. Þegar Pétursey fer á síldina í sumar verður íjölgað mönnum og þá kemur þú um borð og verður þar svo áfram næsta ár og hel'ur þá náð nægj- anlega löngum siglingatíma til þess að fara beint í Stýrimannskólann í Reykjavík. Og þegar þú ert búinn þar, þá verð ég búinn að fá einhvern dall undir fæturnar, og þá vantar mig stýri- mann.” En svo fór um sjóferð þá. Mennirn- ir áætla, en Guð lilýtur að ráða: Pét- ursey fór frá Vestmannaeyjum áleiðis til Englands þann 10. mars 1941 og hvarf þá í hafi með öllum mannskap. Seinna kom í Ijós að hún hafði verið komin langleiðina til Englands þegar hún var skotin niður af kal'báti. Þegar Pétursey var farin var Ric- Richard ÍS-549 á leið í siglingu. hard eina skipið á Vestfjörðum sem gat fullnægt þörfum mínum fyrir sigl- ingatíma. Ég fór þá til Björgvins Bjarnasonar og sagði honum frá þeir- ri fyrirætlun minni að fara í Stýri- mannaskólann og ef ég gæti ekki fengið pláss hér heima, yrði ég að fara suður í leit að skiprúmi. Björgvin tók mér vel og sagði að ég gæti fengið pláss á Richard strax á sfldinni og síð- an verið áfram þar til siglingatíman- um hefi verið náð, ef skipstjóranum líkaði vel við mig. Ég fór því á Richard sem háseti vorið 1941 og var þar þangað til ég fór í skólann. Að námi loknu kom ég heim aftur og réðist þá stýrimaður á Richard, þar til ég tók við skipstjórn á honum þegar starfstíma stýrimanns var náð. Haustið 1946 var ég við rek- netaveiðar á Húnaflóa, og þar stóð til að fylla skipið af síld frá söltunarstöð Björgvins á Hólmavík og fara til Sví- þjóðar og setja nýja vél í bátinn, en halda að því búnu á togveiðar. Það var álitlegur kostur, því vegna þess hve Björgvin var langur hefði liann örugg- lega togað vel. En í vertíðarlokin sagði Björgvin mér að hann hefði ekki efni á vélarkaupunum og yrði að hætta við þau. Ég óskaði þá að losna frá samningi mínum og var það auð- sótt. Hann vissi að nýsköpunartogar- arnir voru að koma og að þangað stóð hugur ungra manna. Við lukum því fimm ára samstarfi okkar í góðri sátt. Sendum öllum íslensíuim sjómönnum árnaðaróskir á íiátíðisdeLji þeirra DAGSBRÚN FRAMSÓKN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.