Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Qupperneq 108

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Qupperneq 108
108 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ ✓ Slysavarnafélag Islands 70 ára Frá upphafí hefur félagið verið nátengt sjómannastéttinni Viðtal við Gunnar Tómasson forseta Slysavarnafélags Islands, en í ár minnist félag- ið 70 ára afmælis síns með margvíslegu móti Slysavarnafélag íslands er 70 ára á þessu ári og er afmælisins minnst með því að taka á ýmsum málum sem tengjast slysavörnum — og þá ekki síst öryggismálum sjómanna, en „frá upphafi hefur félagið verið nátengt íslenskri sjómannastétt,“ eins og Gunnari Tómassyni forseta SVFI fórust orð þegar Sjómanna- dagsblaðið ræddi við hann fyrir nokkru. Sem kunnugt er var félag- ið stofnað þann 29. janúar árið 1928 en árin áður höfðu stór og hörmuleg sjóslys átt sér stað, sem höfðu vafalaust sitt að segja um að ráðist var í stofnunina einmitt á þessum tíma. Má nefna Halaveðrið árið 1925. Félagið sannaði gildi sitt strax mánuði síðar, þegar Jón for- seti strandaði við Stafnes og árið 1931 þegar félagsmenn björguðu áhöfn franska togarans Cap Fagnet, en hann hafði strandað í of- viðri við Grindavík. Voru fluglínu- tæki sem forgöngumenn SVFÍ höfðu útvegað notuð í báðum þess- um tilvikum. Æ síðan hefur félagið sinnt öryggismálum sjómanna sem og öðrum slysavarnamálefnum með ölluin mögulegum hætti og ávallt eins samviskusamlega og framast hefur verið mögulegt. En hér á eftir fræðir Gunnar Tómas- son okkur um það sem hæst ber nú á afmælisárinu. Þar á meðal má nefna að í vændum er afar skilvirkt öryggiskerfi, Tilkynningaskylda ís- lenskra skipa verður gerð að mestu leyti sjálfvirk og aðstaða Slysa- varnaskóla sjómanna batnar til stórra muna. Er þá ekki allt talið, en við gefum nú Gunnari Tómassyni orðið. Gunnar Tómasson: „Segja má að „stóra málið" hjá okkur sé hugmynd um öryggiskerfi fyrir sjómenn og er markmiðið með því að koma á ákveðnu skipulagi hvað varðar vinnu- brögð og meðferð á öryggismálum um borð í bátum og skipum. “ (Ljósm.: Sjómdbl. AM) „Þegar kemur að því að ræða um það sem fram undan er, þá er rétt að ég byrji á að greina frá að nú er búið að undirrita samkomulag um sjálf- virka tilkynningaskyldu, en Tilkynn- ingaskylda íslenskra skipa var eitt merkilegasta framfarasporið í tengsl- um við öryggismál sjómanna á sínum tíma,“ segir Gunnar Tómasson. „Til- kynningaskyldan var stofnuð árið 1968 og er því 30 ára um þessar mundir. Verður ánægjulegt ef sjálf- virka tilkynningaskyldan kemst í gagnið á þessum tímamótum. Er ég sannfærður um að þar verður um litlu minni byltingu að ræða en sjálf Til- kynningaskyldan var á sínum tíma. Og ekki má gleyma að nú á afmælis- árinu verður efnt til samkeppni um hönnun líflínu fyrir smábáta í sam- vinnu við Landssamband smábátaeig- enda og Siglingastofnun. Við höfum nú góðar vonir um að geta endurbætt aðstöðuna fyrir Slysa- varnaskóla sjómanna, en í sumar fáum við væntanlega Akraborgina til afnota, eða um leið og Hvalfjarðar- göngin verða tekin í notkun. Höfum við fengið fjárveitingu til breytinga á skipinu svo það henti kennslustarf- seminni og jafnframt viðbótarljárfest- ingu til rekstursins, en hann verður nokkru umfangsmeiri en reksturinn á gamla skólaskipinu, Sæbjörgu. Þarna fáum við mjög aukið rými til þess að sinna kennslunni, eða um 800 fer- metra í stað um 400 fermetra. Sæ- björgu hefur aðeins verið hægt að sigla yfir sumarmánuðina, en Akra- borg verður hægt að sigla allt árið og er að því augljóst og ómetanlegt hag- ræði. Margir kvíða því að vísu að þetta stóra skip verði of dýrt í rekstri, en ég held að það sé ástæðulaust. Menn óttuðust einnig á sínum tíma að of dýrt yrði að gera Sæbjörgu út, en hún var sem menn vita áður varðskip- ið Þór. En í Ijós kom að það var ástæðulaus ótti og spái ég að svo reynist nú. Skipið og þessi bætta að- staða mun leiða til stórum betri og fjölþættari öryggisfræðslu fyrir sjó- menn.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.