Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Qupperneq 119

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Qupperneq 119
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 119 Elsti ljósabúnaðurinn var völundarsmíð „Fyrsti vitinn hér við land var Reykjanesviti, en hann var byggður 1878 og var kveikt á honum 1. des- ember það ár. Síðan gerðist ekkert fyrr en 1897, en þá voru byggðir þrír vitar. Þeir voru Garðskagaviti, Gróttuviti og vitinn sem stóð í Skuggahverfinu í Reykjavík. Upp úr aldamótunum fer svo þróunin að verða nokkuð hröð. A þessum upp- hafsárum voru olíulampar ljósgjafinn í vitunum og brenndu þeir steinolíu. Olíulamparnir kröfðust mikillar natni af vitavörðunum, sem auk þess að sjá um að næg olía væri fyrir hendi urðu að gæta þess að halda kveiknum og lömpunum hreinum og svo framveg- is. En þess ber að geta að um aldamót- in var ljósabúnaðurinn sérlega vand- aður og mikið í hann lagt. Þetta var hreinasta völundarsmíð. Allt gler var handslípað, svo sem ljósakrónurnar og Ijósbrjóturinn sem magnar upp ljósið. Þessi tæki eru enn í notkun sums staðar úti á landi, orðin hátt í aldar- gömul, en tvö þau elstu eru geymd sem safngripir á Siglingastofnun. Annað er úr eldri Garðskagavita og er frá 1897, en að sjá sem nýtt væri. í því tæki er sjálft ljósið fast, en ljósakrón- an snýst í kringum það. I henni er kastari með speglum sem gefur ákveðið blikk á fimm sekúndna fresti. Sérstakt klukkuverk snýr ljósakrón- unni og knúðu það lóð sem draga þurfti upp tvisvar á sólarhring. Þegar þessi búnaður var fluttur í nýja Garð- skagavitann 1944, þurfti ekki að draga lóðin upp nema einu sinni á sól- arhring, vegna þess hve sá viti var miklu hærri, eða 26 metrar, og því hægt að nota lengri strengi. Þessi gömlu klukkuverk voru svo vönduð að þau eru víða notuð enn, aðeins er kornið rafmagnsdrif í staðinn fyrir lóðin. Til gamans má svo nefna vitann í Dyrhólaey, en hann er reistur 1927. I honum er klukkuverk sem upphaflega var drifið með gasi, en er nú rafdrifið. I þessum vita er stærsta ljósakróna í vita hérlendis. Hún er frá 1927 og er það stór að fullvaxinn maður getur l'arið inn í hana. Mikið var til vitans í Vitinn á Óshólum við Bolungarvík. Dyrhólaey vandað og er hann mikill og góður landtökuviti, stendur hátt og sést í 40-50 mflna tjarlægð. Það ræðst af bungu hafsins og því hve hátt vit- inn stendur hve ljósið sést langt að. Einnig hefur svo ljósmagnið sitt að segja. En algengt er að ljósið sjáist í 16-18 mflna ljarlægð og allt niður í 7- 8 mflna fjarlægð.“ 800 gashylki flutt að vitunum árlega „Á eftir steinolíunni kom gasið og Gamli Garðskagavitinn, byggður 1897. Nýi Garðskagavitinn, en hann var fyrsti vitinn sem Tómas tók þátt í að byggja árið 1944.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.