Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Side 11

Eimreiðin - 01.01.1925, Side 11
eimreidin EIMREIÐIN ÞRÍTUQ 7 eða útgefanda þótti slægur í, en minna fyrir hitt, sem veiga- Htið þótti. Síðastliðið ár var fylgt þeirri reglu að greiða rit- iaunin þannig, að þau færu aldrei niður fyrir ákveðið lágmark, og munu lágmarksritlaun þau, sem Eimr. nú greiðir, rúmlega ferfalt hærri en ritlaunataxti sá, er fylgt var í upphafi. í fyrstu var það ætlun ritstjórans að Iáta Eimr. koma út í 5 arka heftum, fjórum sinnum á ári, gera hana að ársfjórðungsriti. Ur þessu varð þó ekki, og komu aðeins 2 hefti út fyrsta árið. Verðið var lágt, einar 2 krónur, enda seldist ritið fljótt. 2. árg. varð því 3 hefti og verðið 3 krónur. Við það sat unz ritið fluttist til Reykjavíkur. Fyrsta árið, sem Eimr. var prentuð í Reykjavík, kom hún út í tveim 10 arka heftum. Næsta árið voru heftin fjögur, alls 20 arkir, á 5 kr. árg. eins og árið áður. En árið 1920 stækk- aði hún upp í 24 arkir á ári, og var áformið að gefa hana út annanhvorn mánuð. Þetta komst þó ekki fullkomlega í framkvæmd. Árið 1920 komu út fjögur hefti, 2 átta arka og 2 fjögra arka. 1921 voru heftin 3, öll átta arka. 1922 komu út fimm hefti, þar af 4 fjögra arka og 1 átta arka. Árin 1923 og 1924 hefur ritið komið út á sama hátt og 1920. En frá þessum áramótum er ætlast til, að það komi út ársfjórð- ungslega, 4 sex arka hefti á ári. Er það bæði eðlilegra og handhægara að ritið komi út ársfjórðungslega, í jafnstórum heftum, en að hafa þau mismunandi að stærð. Verð ritsins hefur verið tíu krónur árgangurinn síðan árið 1920. Mun það verð haldast óbreytt þetta ár, þó að prentunarkostnaður allur hafi hækkað að mun frá síðustu áramótum. Ber eg svo gott traust til kaupendanna, eftir þá viðkynningu, sem eg hef haft af þeim, að eg hygg, að þetta muni óhætt. Veit eg líka, að Eimr. muni aukast áskrifendur á þessu ári ekki færri en árið sem leið. En þá er fjárhagslegu hliðinni borgið. Má í þessu sambandi benda á það, að Eimr. hefur aldrei notið styrks af opinberu fé, frá stofnunum eða stjórnmálaflokkum, en það er fágætt, eða jafnvel einsdæmi, hér á landi um jafngamalt bók- mentalegt fyrirtæki og hún er. Þingeyingar, sem þó voru pólitískir andstæðingar dr. Valtýs, samþyktu eitt sinn á þing- málafundi áskorun til alþingis um að veita Eimr. styrk, svo Ötkoma.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.