Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Síða 12

Eimreiðin - 01.01.1925, Síða 12
8 EIMREIÐIN ÞRÍTUG EIMREIÐIN hún gæti stækkað. Dr. Valtýr var þá svo settur á þingi, að honum hefði verið í lófa lagið að fá því framgengt. En þess skal getið honum til maklegs lofs, að hann neitaði því, af því hann var þingmaður. Þrátt fyrir ýmsa annmarka, sem voru á því að vinna vel að útbreiðslu Eimr. úti í Kaup- mannahöfn, fékk hún þó skjótt allmarga lesendur, bæði heima Efnl. llli illlii ig IMi m sí Valfýr Guðmundsson á skrifstofu sinni. á íslandi, í Ameríku, á Norðurlöndum og enda víðar Evrópu. Leitaðist ritstjórinn við að koma á hana svipuðu sniði og tíðkaðist þá á góðum erlendum tímaritum með al- þýðlegum blæ. Ahrifa frá Eimr. kendi, þegar farið var að steypa saman Tímariti Bókm.fél. og Skírni. Og hið sama sást, þegar nýja Iðunn reis upp, að líkt var eftir Eimr. að sniði og fyrirkomulagi. Eimr. sinti meira bókmentum en áður hafði tíðkast, bæði innlendum og útlendum, og yfirleitt voru ritdómar hennar leiðbeinandi og glöggir, þótt stuttir væru að jafnaði vegna rúmsins. Hún gerði sér og far um að gefa ís- lendingum kost á að fylgjast betur með í því, sem um þá og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.