Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Page 17

Eimreiðin - 01.01.1925, Page 17
eimreiðin EIMREIÐIN ÞRÍTUG 13 sundra, ljúga að almenningi og afvegaleiða hann. Dæmin eru deginum ljósari. Fyrir réttum tuttugu árum gerði W. T. Stead, þá ritstjóri Rewiew of Rewiews og einhver áhrifaríkasti blaðamaður heimsins, það að til- lögu sinni, bæði í gamni og alvöru, að Iáta afhöfða ellefu helztu ritstjórana í Lundúnum. Þeir höfðu hamast eins og vitlausir menn í blöðum sínum fyrir því, að Englendingar segðu Rússum stríð á hendur, en tilefnið var einhver smá- vægileg skæra milli rússneskra sjóliða og enskra fiskimanna. Það munaði litlu, að blöðunum tækist með æsingum sínum að hleypa öllu í bál og brand. Stead skrifaði langa grein um málið í tímarit sitt og hélt því óhikað fram, að það væri land- hreinsun að því að riðja rit- stjórunum úr vegi, svo að þeir bæru ekki oftar opinberlega í blöðum sínum ljúgvitni í mikil- vægum málum þjóðarinnar og stofnuðu henni í vanda, sem steypt gæti miljónum saklausra manna í eymd og volæði og valdið dauða þúsunda. Tillagan komst ekki í framkvæmd. En mörgum góðum mönnum er það áhugamál að finna einhver ráð til að bæta blaðamensku vorra tíma, sem lítt fer batnandi. Guðmundur háskólakennari Finnbogason hefur, í hinni nýju bók sinni Stjórnarbót, kveðið all- hvast að orði um ástandið eins og það er. Hann kemst svo að orði um hlutverk blaðanna: »Hlutverk blaðanna er vissulega veglegt og mikið undir því komið, að þau ræki það samvizkusamlega. Þau eiga að vera ljós á veg- um þjóðarinnar. Þau eiga að bera almenningi sannar fregnir um það, sem gerist, innan lands eða utan. Þau eru helzti vettvangur þeirra skoðana, er fram koma með þjóðinni á Dómur G. Finnbogas. Sveinn Sigurðsson. Tillaga Steads.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.