Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Síða 35

Eimreiðin - 01.01.1925, Síða 35
EIMREIÐIN HALLVARÐUR í NESI 31 Læknirinn var heima og var mér vísað inn til hans. Kveðju minni tók hann fremur stuttaralega og þó með Slotti, benti á stól og sagði: — Sæti. Síðan horfði hann út í gluggann með sýnilegu gletnisbrosi, leit snöggvast til mín og spurði heldur kersknilega: — Nú — hvað er að yður? — Ekkert, svaraði eg. — Ætlið þér þá fram að Nesi? Eg kvað þá vera ætlan mína og var ekki ólíkt því, sem lækninum brigði við það. Svo varð þögn og hún nokkuð löng. Eg fann, að eg varð að rjúfa þögnina, því litlar líkur virt- •st mér til þess, að Grímur læknir gerði það. Eg spurði um heilsufar Hallvarðs, hvort hann hefði komið hart niður, hvort hann mundi úr hættu og hvort ekki mætti vænta honum bata. Grímur læknir svaraði engu — steinþagði. Ekki mátti eg við svo búið una. Eg inti því eftir þessu aftur og nokkuð fastar. En svarið kom ekki að sinni. Eg heið og þóítist mega ætla, að einhverju hlyti Grímur læknir að svara. En biðin fanst mér ónotalega löng og þá varð mér tögnin eigi síður hvimleið. Grímur læknir sat hreyfingarlaus og starði enn út um Shiggann, og ekki var að sjá nokkura svipbreyting hjá hon- Urr>- Þó kom þar, að hann eins og varpaði öndinni, sá til mín °9 sagði fremur kuldalega: Honum ætti að batna. Eg þóttist að vfsu mega sjá, að í þessu, að Hallvarði »ætti« að batna, gæti legið það, að hann væri kominn yfir mestu hættuna og þess vegna mætti honum verða bata auðið. En ólíklegt var þó ekki, að í þessu svari gæti falist einhver vafi. leitaði eg frekari úrlausnar. Þess var eg fullviss, að Grímur læknir heyrði alt, sem eg saSði, og eg þóttist enn fremur viss um, að hann veitti öll- Urrr spurningum mínum eftirtekt. En alt kom í einn stað niður. Hann steinþagði — svaraði ekki einu orði. Mér þótti þetta furðulegt og það mundi hverjum manni öðrum í mínum sporum hafa þótt. Eg reyndi því að finna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.