Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Qupperneq 40

Eimreiðin - 01.01.1925, Qupperneq 40
36 HALLVARÐUR í NESI EIMREIÐIN I síðustu orðunum virtist liggja alvöruþungi og ánægja, og svo gerði Hallvarður málhvíld. — Ekkjan á Fit er við mikla ómegð og hefur ekki meira en bjargálna bú. Elzti sonur hennar, Örn, efnispiltur og talinn nýtur námsmaður, er nú í sjötta bekk mentaskólans. Hugur hans kvað allur standa til þess, að fara utan og nema eðlis- fræði að loknu stúdentsprófi. En þetta er honum alls kostar fyrirmunað, sakir fjárskorts. Ilt er það, að fyrirgefa ekki Páli heitnum á Fit — í gröfinni. — Eg býst við, að við Þorgerð- ur mín göngum svo frá því, að Örn skorti ekki fé til há- skólanámsins. Eg tók effir því, að Hallvarður mæddist aftur af að tala og ekki var laust við, að róminn drægi niður, er fram í sótti. Eg vakti athygli hans á því, að betra mundi honum að unna sér hvíldar. Lét hann sér það vel líka og gerði málhlé stundarkorn. — Svo er það Hjörleifur í Botni, tók hann aftur til máls. Hjörleifur er ómegð hlaðinn, en við nokkurt bú, og dugnaðar maður er hann. Hann hefur verið landseti minn í Botni nokkur ár, en í fyrra byrjaði hann að festa kaup á jörðinni. — Falli eg frá, er svo um talað, að Þorgerður mín láti hon- um í té afsal fyrir jörðinni til æfinlegrar eignar og taki ekki fé fyrir. Því fé, sem Hjörleifur hefur greitt mér, skiftir Þor- gerður mín milli barna hans. Hallvarður átti bágt með tala og var auðsætt, að þreytan bar hann ofurliða. Rann þegar á hann svefnmók og blundaði hann þó nokkurn tíma. Eg sat hreyfingarlaus við sæng hans. Hugur minn hvarfl- aði fram og aftur eftir liðnum æfidögunum, en alt af nam hann staðar hjá Hallvarði. Mér fanst mikils um vert, að hafa getað komið til hans nú og kynst honum enn á ný — í banalegunni. Eg hafði æfinlega getað treyst Hallvarði til góðra hluta. En það duldist mér ekki, að eg hafði aldrei þekt hann til hlítar fyr en nú. Eg hafði aldrei áður vitað að fullu hvert traust mætti bera til hans um drengskapinn. — Svo rumskaðist Hallvarður. Hann sýndist vera þreyttari en
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.