Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Side 54

Eimreiðin - 01.01.1925, Side 54
50 VÍSINDI, SÁLARRANNS. OG KIRKJA eimreiðin það snýr baki við kirkjunni og hverfur ýmist yfir í efnis- eða andahyggju. Hvernig á að koma í veg fyrir þetta? Með því að kirkjan hefjist handa og taki staðreyndir þær, sem sálarrannsóknir nútímans hafa leitt í ljós, í þjónustu sína. Þær staðreyndir hafa veitt þúsundum syrgjenda huggun og von. Enginn reynir að neita því, að stundum hafi orðið vart öfga, trúgirni og hjátrúar í sambandi við andahyggjuna. Er það ekki svo um hvaða mál sem er? Hreyfingin þarfnast handleiðslu. Hennar beztu menn eru þeir, sem hafa til að bera heilbrigða skyn- semi, lotningu, auðmýkt og opinn hug. Hún á þegar marga ágæta forgöngumenn og stöðugt fjölgar í þeim hóp. Ef kirkjan reynir að gera árangurinn af sálarrannsóknunum arð- berandi fyrir trúarlíf safnaða sinna, verður það henni til styrks og blessunar. Vonandi verður þessa ekki langt að bíða. Verkið þarf að framkvæma vel og viturlega. Vizkuna öðlast sá sem leitar, og vér erum leiddir, og oss er hjálpað. Með vísindalegum aðferðum er verið að sanna tilvist hins andlega heims, sem er grundvöllur allra trúarbragða. Samfélag heil- agra, og því miður syndugra líka, er veruleiki. Mannssálin er eilíf og á framundan óendanlega þroskabraut. Reynslan hefur sýnt að oss er hjálpað, bæði hér og annars heims, af góðum og göfugum verum. Máttur bænarinnar er ekki lengur trúar- atriði heldur þekkingar. Þekkingin er í sumum atriðum að riðja trúnni úr vegi. Og þó er svið trúar takmarkalaust, en þekking vor í molum. Samt eykst hún jafnt og þétt. Hún er ljós í myrkrinu. Megi ljós það ná að vaxa í sífellu og bera birtu um víða veröld! Hverju svarar nú fulltrúi kirkjunnar þessari greinargerð, þar sem einhver mikilhæfasti vísindamaður vorrar aldar gerir upp á milli andahyggju og trúar? Grein prestsins er rituð af hógværð, og í rauninni verður það fátt, sem hann finnur andahyggjunni til foráttu, eins og hún kemur honum fyrir sjónir, eftir að hafa lesið greinargerð andstæðings síns. Margir prestar innan biskupakirkjunnar ensku erú þegar orðnir all- hlyntir málinu, þar á meðal sjálfur erkibiskupinn af Kantara- borg, æðsti maður ensku kirkjunnar. Thomas prestur Hardy er ekki allskostar ánægður með
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.