Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Síða 58

Eimreiðin - 01.01.1925, Síða 58
EIMREIÐIN Þrjú kvæði. Til svefnsins. Vefðu mig nú vinarörmum þínum, værð og rósemd gefðu huga mínum, þú ert þreyttum sætur, þessar löngu nætur í faðmi þínum býr þú öllu bætur. Alt of fáir þakka þó sem skyldi þína hvíld og unaðsríku mildi. Ef þú oss ei gistir, erum vér brotnir kvistir, laufin fölnuð, lífsins kraftar mistir. 0, hve heitt þig þráir ellin þunga, þú ert líka vörður barnsins unga, þitt er því að sinna, það ef værð skal finna verður að njóta náðarhanda þinna. Margir sjúkir liggja lágt á beði, lífið færir sumum smáa gleði. Þú ljær þeim sem líða þrek, og sefar kvíða, ef þeir felast faðminum þínum blíða. Þeir eru til, sem þjáning dulda líða, þrá og sakna — vonarlausir stríða. En fái þeir blund á brána birtist vonin dána. Þú fyllir kannske í draumi dýpstu þrána. Lífsins fortjald dýrðarheim oss dylur, dána vini líkamsaugum hylur J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.