Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Blaðsíða 60

Eimreiðin - 01.01.1925, Blaðsíða 60
eimreiðin Um ritdóma. i. Þegar menn nú á dögum ræða um bókmentir, beinist talið einkennilega oft að ritdómum. A síðustu árum hefur bókagerð aukizt stórum hér á landi. Að vísu er nú ekki ort né samið miklu meira en stundum fyrr. En sumt af því, sem áður hefði varla komizt á pappírinn, fer nú viðstöðulaust í prentsmiðj- una. Meginástæðan er sú, að þrátt fyrir háan prentkostnað og alls konar kreppu er miklu auðveldara að fá fé til bókaút- gáfu nú en fyrir 10 árum. Þess er ekki langt að minnast, að Guðmundur Friðjónsson varð að bíða fimm ár með Tólf sögur, sína beztu bók, áður en hann fekk kostnaðarmann að þeim, og ]óhann Sigurjónsson varð að láta Fjalla-Eyvind koma neðan máls í blaði til þess að fá hann prentaðan. Nú fær hver upprennandi hagyrðingur nóga áskrifendur í Reykjavík einni, til þess að geta gefið út kvæði sín sér að áhættulausu. Þá veldur það nokkru um, að leikni í meðferð tungunnar verður sífelt almennari. Því ráðast menn nú fremur í að birta verk sín, þegar hvorki þeir sjálfir né ráðunautar þeirra sjá verulega galla á þeim. Hvorugir gæta þess stund- um, að það er talsverður galli að hafa enga kosti. — En því meira, sem á markaðinn kemur af bókum, og það fáguðum bókum, sem blöðin bera vel söguna, því örðugri verður völin fyrir almenning. Menn þykjast oft í bókaverzlunum »fá gagl fyrir gás og grís fyrir gamalt svín«. Þeir skella þá skuldinni á ritdómara þá, sem hælt hafa bókinni, kvarta um, að alt sé
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.