Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Síða 61

Eimreiðin - 01.01.1925, Síða 61
EIMREIDIN UM RITDÓMA 57 lofað og allur bókmenta-ósómi látinn vaða uppi. Síðan herða teir enn á og segja, að bókmentir vorar sé nú í fullri niður- i®gingu og það mest fyrir skort á heilbrigðri dómgreind, en rettast sé að trúa ekki framar einu orði ritdómara og hætta aiyeg að kaupa þessar rándýru bækur. — Nú má að vísu ekki kippa sér upp við nokkur hnjóðsyrði um nýjar bækur. Slíkt hefur jafnan við gengizt. Eins og kunnugt er, hefur nV]a kynslóðin altaf á allan hátt verið tálsvert lélegri en sú e^n> allar þær þúsundir ára, sem mannkynið hefur verið að SIT1aþokast áfram. En það er þó áreiðanlegt, að bókakaup hafa þorrið meira en heilbrigt hefur verið síðustu ár, og ein asíæðan til þess er efalaust skortur á leiðbeiningu um bóka- Val. sem almenningur treysti. Og öll hin almennu kanginyrði, Seni kastað er að hinum nýju bókmentum, án þess að bein- ast að einstökum mönnum eða verkum, sýna fullskýrt, að ^ómar almennings eru á reiki og reki, án leiðsögu og forustu. ^Har þessar umkvartanir virðast þó ekki hafa nein áhrif. Hvers vegna taka ritdómarar vorir ekki brýningunni? Er það a^ bví að þeir einir manna viti ekki, hvað talað er? Er það af því að þeir telji aðfinslurnar rakalausar — eða af því að ^e*r sé einhverjum hömlum haldnir, sem þeir fái ekki brotið af sér? t>að er full ástæða til þess að athuga þetta mál, s^Ygnast bak við sleggjudómana, leita að réttum rökum og astæðum. Alt, sem kemur við bókmentir vorar, hlýtur að vera °ss viðkvæmt, því að þær og tungan, sem ekki verður frá þeim skilin, er dýrasta eign vor, en hvorugt eigum vér leng- Ur en vér höldum áfram að leggja rækt við það, auka það °9 fullkomna. II. Ef ritdómar væri í raun og veru svo mikils virði, sem ætla roætti af ýmsum ummælum almennings, — ef heill bókment- anna og not lesanda af nýjum ritum ylti að mestu leyti á starfi ritdómara og þeim væri að því skapi þakkað fyrir, þá jYti það að knýja þá til þess að vanda sig. En nú kennir e>nmitt undarlegs tvískinnungs í mati ritdóma. Almenningur Pykist að vísu vilja láta leiðbeina sér, en fyrtist þó í aðra r°ndina, ef brotið er í bág við ríkjandi skoðanir og heimtuð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.