Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Blaðsíða 63

Eimreiðin - 01.01.1925, Blaðsíða 63
EIMREIÐIN UM RITDÓMA 59 eftirtekt í tæka tíð? Hver bók á fyrst og fremst erindi til sins samtíma, og ekki sízt bækur þeirra manna, sem kallaðir eru »langt á undan sínum tírna*. — Vondar bækur gleymast líka, en ef til vill ekki fyrr en þær hafa spilt smekk og jafn- Vel manngildi einnar eða fleiri kynslóða. Það er eitt af helztu hjutverkum ritdómara að vinna móti lélegum bókum undir e]ns, og einkanlega þeim, sem hafa þá yfirborðskosti, að fólk Slæpist á þeim, — en hrinda góðum bókum, fram til skilnings °S virðingar, og allra helzt þeim, sem eru á undan sínum hma. Þeir, sem neita þessu, tala eins og bækur væri samdar handa bókmentasögu, sem samin verður eftir marga manns- aldra, en ekki handa þeim mönnum, sem lifa og berjast kringum höfundinn. Frá hinum sögulega sjónarhól er að vísu nukið víðsýni, en til eru þó önnur sjónarmið, sem sýna rétt- ari hlutföll. Gildi verka verður ekki mælt til hlítar á langlífi beirra. Varla nokkur núlifandi íslendingur hefur lesið þýðingu Paradísarmissis eftir Jón Þorláksson spjaldanna á milli, en ílestir kunna eitthvað af lausavísum hans og þær gleymast Varla meðan tungan er töluð. Þó eru áhrif þýðingarinnar á samtímann og skáldskap þeirra kynslóða vafalaust merkilegri en áhrif vísnanna um allar aldir. Þetta dæmi er gripið af handahófi, en önnur slík eru fleiri en talin verði. »Að taka kári í sterkustu hræringum samtíðar sinnar, er ein tegund ódauðleika«, segir Georg Brandes, og hann getur djarft úr flokki talað. Hann er gott dæmi þess, að ritdómari getur Verið bókmenta-höfðingi. Það er altítt, að ritdómarinn er vitr- an og þroskaðri maður en skáldið, sem hann fjallar um. Og slarf hans er ekki síður virðingar vert, þó að hann vænti sér enSrar frægðar fyrir. III. Ritdómar geta átt sér ýmislegt gildi, og til þess að þeir Se 1 heilbrigðu horfi þurfa bæði ritdómarar, höfundar og les- endur að gera sér grein fyrir, hvað á verður unnið með þeim °9 hvað ekki. Hér verður reynt að drepa á nokkur aðal- atriði. Það er fyrst og fremst hægt að semja ritdóm, sem hefur meira bókmentagildi en ritið sjálft. Ritdómari getur dregið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.