Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Síða 66

Eimreiðin - 01.01.1925, Síða 66
62 UM RITDÓMA EIMREIÐIN IV. En hafa ekki afbragðs-bókmentir verið skapaðar löngu áður en ritdómar þektust? Að vísu. Bókmentir eru eldri en blöð og tímarit, en þær eru líka eldri en prentaðar og jafn- vel ritaðar bækur. Ritdómar hafa skift um form og farartæki, en sjálfir eru þeir líklega jafngamlir orðsins list. Enginn veit nú að vísu, hve strangir hafa verið dómar þeirra áheyranda, er fyrst hlýddu kvæðum Hómers. En hitt vita menn, að á dögum hinna miklu grísku leikskálda voru Aþenumenn svo harðir í kröfum, að leikrit, sem féll mönnum ekki í geð á fyrsta leikkvöldi, átti sér síðan engrar viðreisnar von. Enda eru flest þau rit, sem varðveitt eru frá þeirri öld, svo full- komin að gerð og búningi, að nútímamenn geta ekki bent á neina galla á þeim, þó að rit annara eins manna og Shake- speares og Goethe, sem skorti slíkt aðhald smekkvísra sam- borgara, hafi mörg lýti, sem liggja í augum uppi. Svipuð dæmi má benda á úr vorri eigin bókmentasögu. Hirðskáldin áttu sífelt yfir höfði sér aðfinslur keppinauta sinna og van- hylli konunganna, ef þeim skeikaði í stíl eða braglist. Enda eru dróttkvæðin svo meitluð að máli og háttum, að íslenzk tunga og kveðandi býr enn að þeirri snild, þrátt fyrir margra alda tilslökun. Um leið og dómgreindin slæfðist, af því að al- þýðan, sem verkin átti að þiggja, kunni ekki né mátti heimta jafnmikið og konungarnir. varð hljómurinn óhreinni í strengj- um skáldanna. Það er tjón, sem seint verður bætt, að rím- urnar skyldi ekki vera vandaðar jafnmikið og dróttkvæðin. Þá verkmenn skorti ekki annað en meiri kröfur sjálfra sín og annara til smekkvísi og snildar. Alt frá aldamótunum 1300, þegar konungakvæðin þrýtur og smekkur sagnaritaranna tekur að spillast, hefur bókmentir vorar skort aðhald strangra og grannskygnra dómara. En hvert sinn sem risið hefur upp vandlætari: Guðbrandur biskup, Eggert Ólafsson, ]ón Þor- láksson, Jónas Hallgrímsson, hefur það þokað bókmentunum skör hærra. Allir þessir menn hafa skilið, að ekki var nóg að reisa, heldur varð líka að rífa niður og ryðja til.1) 1) Hinn stórmerki sálmabókar-formáli Quðbrands biskups (1589) er nú prentaður upp í íslenzkri lestrarbók, 34—39. Þar eru og í inngang- inum ýmsar frekari athugasemdir um þetta efni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.