Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Síða 67

Eimreiðin - 01.01.1925, Síða 67
EIMREIÐIN UM RITDÓMA 63 V. Að ýmsu leyti eru nú meiri líkur til þess en löngum Vrr, að dómar um bækur hér á landi geti komizt í sæmilegt orh Að öllu samanlögðu hefur aldrei verið meira af bók- ^ntasmekk með þjóðinni, og fer það að vonum, þar sem bekking á bókmentasögu sjálfra vor og erlendum bókmentum |er sívaxandi. Þá ætti aukin þörf ritdóma, vegna meiri við- °™u bóka, og eftirspurn almennings að hafa nokkur áhrif. Það virðist ekki vanta nema einhvern herzlumun, til þess að þessi skilyrði njóti sín. Nú skal enn drepið á nokkra erfið- e,ka, sem við er að stríða í þessu efni, og betra er að gera Ser grein fyrir, ef menn vilja yfirstíga þá. , Eins og kunnugt er, var 19. öldin mikil sagnfræða-öld. Aður hafði alt verið tilvera — nú var hugsað um það verð- andi. Náttúruvísindin urðu þróunarsaga, og stefna þeirra breiddist út til allra vísinda. Ritdómar og ritskýring fóru ekki varhluta af þeim áhrifum. Áður höfðu bækur löngum verið ^æmdar eftir vissum reglum, sem flestar áttu rætur sínar að reka til Aristotelesar og Hórats. Ritið var tekið eins og það stóð, án þess að rýna í upptök þess eða tilurðarsögu, það stóðst reglurnar eða stóðst þær ekki og um það þurfti ekki framar vitna við. Þessir dómar náðu skamt. Reglurnar voru att°f fábreyttar fyrir fjölbreytni skáldlegrar ímyndunar, og sumar vafasamar í sjálfu sér. Fyrir skilning lesandans var úíð gert. Samt áttu þeir mikinn þátt í því að temja hinar uýrri þjóðtungur og gera þær nokkurn veginn jafnskýrar og Sagnorðar forntungunum. Frakkneskan komst lengst í þessu efni- enda var aðhaldið þar strangast. — Með sögu-stefnunni tóku ritdómar þeim breytingum, að meir var hugsað um að skilja ritið en dæma, og einkum grafizt fyrir, hvernig það Væn til orðið, rætur þess í eðli og reynslu höfundar. Ef litið er aðeins á verk sem heimild um mannlegt sálarlíf, þá skiftir uunna, hvort gerð og búningur er fullkomið. Auðvitað var þessari skýringar-aðferð mest beitt við eldri rit- En hún hafði líka mikil áhrif á dóma um samtíma-bók- ^entir. Að sumu leyti voru þau áhrif til stórbóta. Þau gerðu re9lurnar fjölbreyttari og sveigjanlegri, heimtuðu bæði meira
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.