Eimreiðin - 01.01.1925, Side 69
E'MREIÐIN
UM RITDÓMA
65
á þá galla, sem samtíð höfundanna
eiga erfitt með að koma auga á eða telja
í* ^ lafnaði minni skýringar en fornar, en að því skapi er
rVnni nauðsyn að benda
°S sjálfir þeir
Íafnvel til kosta.
Nú hefur verið bent á stefnu, sem gengið hefur um alla
orðurálfu og á mikinn þátt í því, að bókmentir nútímans
Era á sér lítinn snildarbrag, þótt ekki skorti að nóg sé skrif-
a °9 samkepnin sé hörð. Þá skal vikið að orsökum, sem
Sera oss Islendingum í erfiðara lagi að koma ritdómum vor-
Um 1 rétt horf.
^ór á landi brestur eitt aðalskilyrði til þess að hægt sé
að vera harður í kröfum við rithöfunda: að til mikils sé að
wnna, ef vel tekst. Konungarnir gátu verið heimtufrekir, af
Pvi ^ að þeir launuðu kvæðin með gersimum og metorðum,
a Þýðan ekki. Því fór sem fór. Mönnum þykir það eðlilega
art, að skrifa fyrst bók með ærinni áreynslu og kostnaði
'v1 þm' er fé), eiga svo í basli með að fá hana gefna út,
ei9a hvorki von fjár né frama þó að bókin sé góð, og fá
®v° harðan dóm og aðfinslur í þokkabót. Það eru svipuð ör-
°9 og Skagfirðingurinn kvartaði undan: að þræla fyrst við
sult °9 seyru hér á jörðinni — og fara svo til helvítis.
Nú lifum vér á mikilli mannúðaröld. Hér er ekki tekið
ari á neinu. Menn eru álveg vaxnir upp úr þeirri ónær-
9ætni að sjá verulegan mun á góðu og illu, hvítu og svörtu.
ab hvíta er kallað ljósgrátt, til þess að særa ekki það svarta,
Sem kallað er dökkgrátt eða grátt. Yfir þjóðfélaginu liggur
em allsherjar þokuslæða. Hún er kölluð fögrum heitum: kær-
ojkur, fyrirgefning og skilningur, — en er í raun og veru
sherjar-blæja heigulskapar og makræðis. Hér þarf norðan-
Storm> Yfir stjórnmál, fjármál, löggæzlu, almenningsálit og sið-
erö', ef vér eigum að halda heilbrigði vorri.
Það er að vonum, að þessarar mannúðar kenni ekki sízt í
r,tdómum. Hvergi er hún eðlilegri. En kröfur listarinnar eru
miskunnarlausar. Hún spyr aðeins um, hvort gripurinn sé úr
emum málmi, án steypulýta og smíðagalla — hana skiftir
en9u, hvort smiðurinn er ungur eða gamall, ríkur eða fátæk-
Ur> harður eða viðkvæmur. Þessi stranga rödd á að heyrast
Vei-ium ritdómi, þó að raddir skilnings, skýringar og jafn-
5