Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Page 69

Eimreiðin - 01.01.1925, Page 69
E'MREIÐIN UM RITDÓMA 65 á þá galla, sem samtíð höfundanna eiga erfitt með að koma auga á eða telja í* ^ lafnaði minni skýringar en fornar, en að því skapi er rVnni nauðsyn að benda °S sjálfir þeir Íafnvel til kosta. Nú hefur verið bent á stefnu, sem gengið hefur um alla orðurálfu og á mikinn þátt í því, að bókmentir nútímans Era á sér lítinn snildarbrag, þótt ekki skorti að nóg sé skrif- a °9 samkepnin sé hörð. Þá skal vikið að orsökum, sem Sera oss Islendingum í erfiðara lagi að koma ritdómum vor- Um 1 rétt horf. ^ór á landi brestur eitt aðalskilyrði til þess að hægt sé að vera harður í kröfum við rithöfunda: að til mikils sé að wnna, ef vel tekst. Konungarnir gátu verið heimtufrekir, af Pvi ^ að þeir launuðu kvæðin með gersimum og metorðum, a Þýðan ekki. Því fór sem fór. Mönnum þykir það eðlilega art, að skrifa fyrst bók með ærinni áreynslu og kostnaði 'v1 þm' er fé), eiga svo í basli með að fá hana gefna út, ei9a hvorki von fjár né frama þó að bókin sé góð, og fá ®v° harðan dóm og aðfinslur í þokkabót. Það eru svipuð ör- °9 og Skagfirðingurinn kvartaði undan: að þræla fyrst við sult °9 seyru hér á jörðinni — og fara svo til helvítis. Nú lifum vér á mikilli mannúðaröld. Hér er ekki tekið ari á neinu. Menn eru álveg vaxnir upp úr þeirri ónær- 9ætni að sjá verulegan mun á góðu og illu, hvítu og svörtu. ab hvíta er kallað ljósgrátt, til þess að særa ekki það svarta, Sem kallað er dökkgrátt eða grátt. Yfir þjóðfélaginu liggur em allsherjar þokuslæða. Hún er kölluð fögrum heitum: kær- ojkur, fyrirgefning og skilningur, — en er í raun og veru sherjar-blæja heigulskapar og makræðis. Hér þarf norðan- Storm> Yfir stjórnmál, fjármál, löggæzlu, almenningsálit og sið- erö', ef vér eigum að halda heilbrigði vorri. Það er að vonum, að þessarar mannúðar kenni ekki sízt í r,tdómum. Hvergi er hún eðlilegri. En kröfur listarinnar eru miskunnarlausar. Hún spyr aðeins um, hvort gripurinn sé úr emum málmi, án steypulýta og smíðagalla — hana skiftir en9u, hvort smiðurinn er ungur eða gamall, ríkur eða fátæk- Ur> harður eða viðkvæmur. Þessi stranga rödd á að heyrast Vei-ium ritdómi, þó að raddir skilnings, skýringar og jafn- 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.