Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Qupperneq 83

Eimreiðin - 01.01.1925, Qupperneq 83
E'HREIÐIN RITSJA 79 Bókin er víða rituð á ágætu máli og ýms nýyrði hefur höf. búið til, °S má um þau segja flest, að þau sé mjög vel gerð. En nú skal minst á kenningar höfundar. ^ Njálu stendur á einum stað: hann var sammæðra við Höskuld, er e^'r ^enningum höf. er: tvíliður -(- þríliður -f- hrynbrjótur (við) -f- tví- I’ður, en f öðrum handritum af Njálu stendur: hann var sammæðr við Höskuld, er verður: tvíliður + þríliður + tvíliður eða með öðrum 0rðum forsetningin við fellur að undanfaranda orði og mynda þrílið, en 1 fyrra dæminu rís orðið við út af fyrir sig og gerir spjöll þau, er höf. Njálu hefði varla látið sér sæma, að áliti S. Kr. P. Eg hygg, að höf. sá hér á villigötum. í bundnu máli rís og hnígur hvert vísuorð eftir ékveðnum lögum og er þar greint á milli bragliða, sem hafa stundum verið nefndir harðliðir (— w), mjúkliðir (w —), Iangir harðliðir (— w), langir mjúkliðir (—' w —) o. s. frv. Raunar neitar S. Kr. P. Þvi, að mjúkliðir sé til í málinu, af því að þeir finnast varla í einu orði ut af fyrir sig, en þessi kredda hans (og F. J. o. fl.) er röng, því að í fallanda hins bundna máls koma þessir mjúkliðir í ljós (t. d. í Shake- sPeare-þýðingum vorum og víðar) og í hversdagstali eru þeir algengir, *' eg kom í gær að Bæ. En aðalatriðið er, að hið óbundna mál lýtur aft öðrum lögum en hið bundna, og þegar vel er ritað, er aðallega farið eftir þessu tvennu (auk orðavals og setningaskipanar): efnisáherzlu og Setningarlagi. Eg vel af handahófi setningu úr Egilssögu: Aðalsteinn kon- Un9r sneri í brott frá orrostunni, en menn hans ráku flóttann. Hér hvíla aðaláherzlurnar á Að- og orr- og menn og flótt-. Eftir kenningum S. ^r- P. myndi fyrri hlutinn líklega liðast sundur í: Aðalsteinn | konungr | sneri f | brott | frá | orrost unni — og myndi þá frá vera hrynbrjótur og unni sporðliður, eða með öðrum orðum: höf. Egilssögu gerir sig sekan Um *vær „höfuðsyndir": hrynbrjót og sporðlið, og þó er þessi setning 9allalaus í eyrum allra nema S. Kr. P. Eða tökum setningu úr nútíðar- máli: Þegar eg kom til bæjarins í gær, hitti eg manninn. I þessari setn- ln9u eru aðaláherzlurnar á þeg- og bæj-, hitt- og mann- (gæti verið á ef átt væri við þann dag, en ekki t. d. daginn þar á undan). Utan Um Þessar efnisáherzlur skipast atkvæðin, 2, 3, 4 og fleiri eftir efnisþörf °9 orðavali. Nær því ekki nokkurri átt að ætla sér að kljúfa þessar f'endingar í einliði, tvíliði og þríliði og segja, að ef einnar samstöfu for- Setning eða greinir í setningu samlagist ekki undanfaranda eða eftirfar- an<Ia Iið, sé hrynjandi gölluð. Hitt atriðið, sem mest er um vert, er setningarlag, sem höf. virðist litla hugmynd hafa um: mismunandi tónhæð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.