Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Síða 86

Eimreiðin - 01.01.1925, Síða 86
82 RITS]A EIMREIÐIM Slíkar rannsóknir sem þessar eru ærið uandaverk. Þaö er ekki svo, aÖ ganga megi að fornum bréfum og kvæðum, og lesa út úr þeim allar breytingar í framburði, jafnóöum og þær urðu. Ber þess fyrst að gæta, að frumbréfin eru fá og strjál, og miklu fleiri úr sumum héruðum en öðrum, en uppskriftirnar er lítið að marka í þessu efni. En í annan stað voru þeir, sem bréfin rituðu, mjög fastheldnir á fornan rithátt, og má það furðu gegna, hve vel þeir hafa þá verið heima í fornum ritum, er þeir gátu stælt rithátt þeirra, án þess að verulegar missmíðar sæust, þótt þeir hafi sjálfir að ýmsu leyti talað á annan hátt en rithátturinn gaf í skyn. Kvæðin verður einnig að rannsaka með athygli; skáldin eru íhaldssamari flestum mönnum í málfari sínu, en hinsvegar er oft vanf að greina, hvað er skáldaleyfi og hvað vottur um nýjan framburð, sem er að ryðja sér til rúms. Það er ljóst, að höf. hefur kannað þetta mál al!-rækilega. Tínir hann til, hvar fyrst bryddi á framburðarbreytingum í frumbréfum eða staf- réttum eftirritum, og rekur á þann veg eftir föngum, hvenær og hvar a landinu hver og ein breyting er upp komin, hvernig þær ryðja sér til rúms og um hvert leyti þær megi heita alkomnar á. Svo sem við er að búast, deilir höf. víða á þá, sem fjallað hafa áður um þessi fræði, og virðist hann þá rökstyðja mál sitt allvel. Fer ekk> hjá því, að margt er réttara í þessari bók en áður hefur verið haldið fyrir satt. Bók þessi er eiginlega safn af sjálfstæðum ritgerðum. Er þeim ekki raðað eftir neinni fastri reglu, heldur kveðst höf. taka atriðin í þeirn röð, sem hann hafi athugað þau. Ekki eru heldur allar hljóðbreytingar þessara alda teknar sérstaklega fram í bókinni. Er hún því nokkuð los- araleg aflestrar, það slitið í sundur, sem saman ætti að standa, en fjar- skyldari greinum skotið inn á milli. Það má og telja galla, að höf. hefur ekki látið fylgja sérstaka greinargerð fyrir vinnulagi sínu og rannsóknuim heldur er þetta á strjálingi inni í meginmáli ritsins og slítur það víða ' sundur, en hinsvegar kemst höf. þá ekki stundum hjá endurtekningum- Þá er og registur eiginlega ómissandi til þess að menn hafi fult gagn af bókinni fyrirhafnarlítið, en við það hefði hún auðvitað orðið talsvert dýrari. P. S. HOFSTAÐABRÆÐUR. Saga frá 16. öld eftir séra Jónas Jónasson- Akureyri. Bókaverzlun Þorsteins M. Jónssonar. 1924. Saga þessi gerist sumarið 1550. Sannsöguleg uppistaða sögunnar er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.